Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Side 108

Eimreiðin - 01.04.1937, Side 108
228 EIMBEIÐIN' HRIKALEG ÖRLÖG að þau hjóniu liefðu eignasl dóttur. Hai’ði hópur riddara sótt prestinn í þorpið, þar sem liann átti heima, og þeyst með liann tuttugu mílur vegar inn lil fjalla, þar sem hann var látinn framkvæma skírnarathöfnina. Við þetta tækifæri mun Gaspar Ruiz liafa farið nokkrar ránsferðir rétt við neíið á lierdeildum vorum, og unnið stóra sigra, án þess þær gætu að gert. Robles hershöfðingi var viti sínu fjær af iiræði. Nú var það ekki mýflugnabit, sem hélt fyrir honum vöku, herrar mínir, heldur var það Gaspar og hermenn hans, og við því biti dugðu heil vatnsglös full af óblönduðu koníaki jafnlítið eins og glas af vatni. Hann tók því það ráð að liella úr sér skömmum yfir mig og jötuninn minn, sem hann enn kallaði svo. Þelta og íleira varð til þess, að bæði ég og aðrir foringjar í hernum gerðumst fífldjarfari en liyggilegt var, til þess ef unt væri að gera sem fyrsl enda á þessari ófrækilegu lierferð. Gaspar hal’ði tekist að fá allan Arauco-Indíána-ættstofninn til þess að gera uppreisn. Auk þess barst stjórn vorri sú frétt, að Gaspar væri genginn í bandalag við Carreras, sem gerst hafði einvaldur í Mendoza-lýðveldinu svo nefnda handan A'ið fjöllin. Eg veit ekki livort Gaspar Ruiz hefur með þessu lianda- lagi ætlað að bæta pólitíska aðslöðu sina, eða aðeins viljað með því tryggja konu sinni og barni griðastað, meðan hann héldi áfram ránsferðum sínum og árásum á lið vort. En frétt- in um bandalag hans við Carreras reyndist rétt. Gaspar Ruiz reyndi að stöðva framgang vorn frá ströndinni, en honum mistókst sú tilraun. Hörfaði hann þá undan með lið sitt, jafn- skjótlega og hans var venja, og undirbjó þegar nýja árás frá öðrum stað. En áður en hann legði aftur til orustu, sendi liann konu sína og dótturina litlu yíir landamæri Pequina-fjall- garðsins og inn í Mendoza. [Niðurl. næst].
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.