Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Side 18

Eimreiðin - 01.04.1937, Side 18
138 GEGGJAÐ FÓLK EIMREIÐIN glaður og eftirvæntingarfullur inn í þennan nýja, undarlega heim, sem tók við mér og sveipaði mig inn í sitt hlýja myrkur. Aldrei á æfi minni hafði mér fundist ég svo frjáls. Heima vissi enginn um mig, ég hafði strokið. Eftir að liafa gengið lengi eftir dimmum og þröngum göt- um, kom ég á stórt torg. Þar voru há tré umhveiTis suðandi gosbrunn,, sem glampaði fósfor-grænn i bjarmanum frá götu- ljósi. Frá stórum hlóinaheðum steig heit og deyfandi angan, og hátt yfir höfði mínu þaut í ósýnilegu lauli í vindinum. Ég settist á bekk og ldustaði á þytinn og niðinn í gosbrunn- inum, þar sem vatnið gaus út úr kjaftinum á einhverju æfintýra- dýri úr steini. Umhverlis mig hrærðist hin stóra, ókunna horg, og ég heyrði raddir úti í myrkrinu. Það var nýtt liljóð- fall, óþekt lag í því öllu saman, það gat eins hafa verið á öðrum hnetti. Og sætþungur blómailmur fylti loftið. Ein- hverjum óskiljanlegum orðum var hvíslað, ungum og ótta- slegnum, svo heyrðist djúp, ástríðuþrungin karlmannsrödd, og síðan lágt óp ungrar stúlku. Ég stóð titrandi á fætur, reiðulminn til að kasta mér inn í liið óþekta og berjast til síðasta blóðdropa. Ég var svo ungur. — Þá komu þessi tvö út úr myrkrinu milli trjánna og námu staðar beint fyrir framan mig. Maður þurfti ekki að skilja orðin, til að vita hvað þeim fór á milli. Hún var mjög ung og mjög hrædd, og hann, — ég man aðeins dimma, djúpa rödd hans, það var eitthvað vilt og d}'rrslegt við hana. Hann greip í hönd hennar. Hún hljóðaði og reyndi að slíta sig lausa. Augnabliki síðar hlup- um við, ókunna stúlkan og ég, hlið við lilið, milli hinna háu en fremur grönnu trjáa. Þetta líktist mest draumi. Reiðar raddir lirópuðu fyrir aftan okkur. — Ég hafði slegið manninn. Við hlupum og hlupum, og einu sinni undir ljóskeri sneri liún sér að mér og brosti. Varir hennar voru hálf-opnar, og hún andaði á mig, lieit af hlaupunum. Hún var yndisleg- Mér sýndust tár í augum hennar, meðan liún reyndi ákaft að gera mér eitthvað skiljanlegt á hinu liljómfagra, óskiljan- lega máli sínu. Ég skildi ekki eitt orð, en ég hló og kinkaði kolli. Ég samþykti alt, sem hún sagði. Svo alt í einu gretti hún sig íjörlega, eins og skólastúlkur gera, og dró mig stað aftur. Eins lengi og ég lifi man ég eftir þessum hlaupuin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.