Eimreiðin - 01.04.1937, Side 24
144
GEGGJ.4Ð FÓLK
EIMREIÐIN
Og moldin angaði eins ferskt og sætt og líkami hennar liafði
angað einu sinni. Eg man hve varlega ég losaði moldina af
beinum hennar og höfuðkúpu. Ég gerði það með höndunum,
og á öllum þeim árum, sem liðin voru síðan við vorum saman,
hafði ég ekki verið eins hamingjusamur. Þetta var lieilög at-
liöfn, og ég fann djúpa fullnægingu og frið við að sjá dánu
stúlkuna mína aftur. Þegar ég var búinn, sveipaði ég Jiein
hennar í umbúðir og setli í bakpoka minn. Svo liuldi ég gröf-
ina og Jagði hellusteinana yíir.
Ég fór fótgangandi til balca, og nú fylgdumst við aftur að.
A leiðinni hreinsaði ég livít beinin og höfuðskeJina. — Ég
þekti það alt saman svo vel: þessa fingur, sem liöfðu ldappað
mér á kinnina og strokið gegn um Jiár mitt; þessa handleggi,
sem höfðu faðmað mig að sér á indælum stundum; tennurnar,
sem liöfðu blikað gegn mér í glöðum brosum og bitið í varir
mínar. Hvert bein í liinni l'íngerðu grind var ógleymanleg
minning. Þegar ég hafði sezt um kyrt fyrir nóttina og lcveikt
bál, tólc ég beinagrindina og horfði á liana, lengi. Ég var
hamingjusamur, ég liafði lieimt Jiana aftur, og við áttum aldrei
að slvilja framar.
Já, þetta er liöfuðkúpan hennar, sem stendur þarna á Jjorð-
inu. Hún er alt af lijá mér, og þegar ég er orðinn einn, og
all er liljótt, þá tala ég við liana um minningar olvlvar. Hún
er sú kona, sem lííið gal' mér, og' ég hef ekki orðið fyrir
vonbrigðum«.
— Gamli maðurinn þagnaði og brosli, og nú var brosið
ekki háðslegt. Eftir stutta þögn sagði liann og leit á mig
vilurlegu augunum sínum:
»Þér eruð sá eini, sem ég lief sagt þetta. Eml)ættisl)ræðni'
mínir vita ekkert um það, guði sé lol'! Þeir myndu kalla það
brjálæði, og sem læknir viðurkenni ég að það er, óhlutdrægt
séð, sjúkdómur. Eg hef meir að seg'ja skrifað um líkt tilfelH
i bólc minni um hið óheilbrigða sálarlíf. — En mín skoðun
er sú, að hver og einn hafi rétt lil að vera geggjaður, ^
hann truílar eklri meðbræður sína með því, og ef það getul
geíið tómlegu líti lians tilgang og innihald«.