Eimreiðin - 01.04.1937, Page 71
eimkeiðin
ÝMISLEGT UM VERM'ENSKU Á 19. ÖLD
191
(klýíir). Möstrin voru laus
°g því venjulega tekin upp,
þegar ekki var siglt. Þar sem
þau voru fest í botn skipsins
két stelling, en í þóftunni var
hespa úr járni til að lialda
þeim þar föstum. Algengasti
seglabúnaðurinn var svo nefnd
/ogfgroríu-sigling (sjá mynd).
Um 2/3 hlutar seglráarinnar
skautmegin var nefnt pikkur,
°g gekk úr honum sérstakt
dragreipi, sem kallaðist pikk-
I.ogj'ortusegl.
OLlll ivuiiuuiov J.
falur, Upp í gegn um hlokk á mastrinu, og rnátti því hækka
°g lækka pikkinn eftir vild. Ef siglt var lenz í liægum vindi,
var það stundum gert að setja bæði fram- og aftursegl á
fram-mastrið, og var þá hálsunum snúið saman og þeii
gerðir ofan í þóftuna. Komu þá skautin sitt á hvort liorð,
°g var það kallað að sigla beggja skauta byr.
Annar seglabúnaður var og nokkuð tíðkaður, a. m. k. um
skeið, það var hin svo nefnda sprit-sigling (sjá mynd). Sumir
höfðu framseglið loggoidusegi, en afturseglið spritsegl. A sprit-
seglunum var engin seglrá, aðeins sprit, og lrálshlið seglsins
saumuð föst utan um mastrið.
Ef hvast var veður, var sprit-
inu haldið í lausu lofti, og
Var það hið erfiðasta verk,
en ella voru þau fest í lykkju
neðarlega á mastrinu. Seglið
varð eigi felt á annan hátt
en þann að taka úr spritið og
gera seglið utan um mastrið.
Þriðji seglabúnaðurinn var
°g til. það var kölluð þver-
sigling, en eftir 1850 mun hún
eigi hafa þekst hér við Djúp,
nema aðeins á einu skipi,
þ- e. »Skeiðinni« frá Æðey,
Spritsegl.