Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 101
ElMREIÐIN
HRIKALEG ÖRLÖG 221
Ef til vill var það þar, sem hún fékk fæði og húsnæði. En
hvað sem hún nú fékk til fæðis og klæða, þá hefur það
áreiðanlega verið nógu lítið til að draga í engu úr liatri
hennar og ala á dramhi hennar. Að minsta kosti var hún
ekki i för með Gaspari Ruiz á ferð hans í vora þágu, sem
Var farin livorki í meiri né minni tilgangi en þeim að eyði-
*eggja hergagnahirgðir, sem spönsku yfirvöldin höl'ðu dregið
saman á laun í bæ einum á suður-landamærunum, Linares
að nafni. Gaspar Ruiz hafði yfir litlu herliði að ráða, en
hann sýndi með þessari för, að hann var þess trausts mak-
'egur, sem San Martin yflrhershöfðingi hafði sýnt lionum.
^etta var á óhagstæðum árstíma. Þeir urðu að sundleggja
stórár i vexti og ferðast um fjöll og firnindi. En þeir virðast
Eafa farið bæði dagfari og náttfari og komið öllum að óvör-
uua í bænum, sem lá um 25 mílur vegar inni í landi óvin-
anna. Þeir gerðu innrás í borgina snemma morguns og ger-
Slgi'uðu setuliðið. Það af því, sem ekki komst undan á flótta,
Var tekið herfangi, og voru í þeim lióp flestir liðsforingjarnir
1 bænum. Síðan voru hergagnaskálarnir sprengdir í loft upp.
^g eftir tæpar sex klukkustundir riðu þeir Gaspar Ruiz og
luenn hans aftur norður á leið í sama sprettinum og áður,
°g höfðu ekki mist einn einasta mann úr hópnum. Hve góð-
um uiönnum sem Gaspar Ruiz liefði liaft á að skipa, mundi
Þó afrek eins og þetta ekki liafa verið unnið nema al' því,
að stjórnin liefur verið frábær.
Eg sat að hádegisverði í aðal-lierbúðunum, þegar Gaspar
Euiz kom og skýrði frá liinum giltusamlegu málalokum árás-
ui'mnar. En þau voru slæmur skellur fyrir hersveitir konungs-
Slnna. Sem sönnun færði hann oss fána setuliðsins. Hann tók
Þann fram úr barmi sínum og fleygði honum á borðið. Það
'a' eins og maðurinn væri gerbreyttur. Svipur hans var ögr-
andi, 0g það var eins og hann hiði öllum byrginn. Hann stóð
ijuir aftan stól San Martins liershöfðingja og hvesti á okkur
augun, hnarreistur í bragði. Hann var með bláa, snúru-
i^gða derhúfu á höfði, og aftan á sólbrendum liálsi hans gaf
að líta stórt, hvítt ör.
Einhver spurði, hvað hann hefði gert við spönsku liðsfor-
Ingjana, sem hann hafði tekið til fanga.