Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Síða 64

Eimreiðin - 01.04.1937, Síða 64
184 SJÁLFSTÆÐI ÍSLANDS OG SAMBANDSLÖGIN EIMREIÐIN þá yrði að minsta kosti þær breytingar að gera, stærri eða minni, sem vér teldum sjálfsagðar og æskilegar. — Ef sam- bandið ætti að haldast áfram, að frjálsu og báðum til nokk- urrar fullnægju (sem það yrði að vera), þá yrði að gera þann sáttmála svo úr garði, að oss og öllum málum vorum væri með því bezt borgið. Eru það vitaskuld einkum öll liagsmuna- og viðskiftamál út á við, sem gera þarf öruggust ákvæði um, sem sé: Hvernig réttarjöfnuði danskra og islenzkra ríkisborgara ætti að vera farið, ef hann ætti nokkur að vera, hvernig skipa œtti utanrikismálum vorum í lieild, og loks rýmri ákvarðanir um, hvernig fella megi lögin eða sáttmál- ann úr gildi, þegar það þætti henta að öllu athuguðu; því að það hlið, er nú veit þar út, er svo þröngt og illfært —- nema ósköp á dynji -—■, að það nærri því dæmir sig sjálft. Við 2. Uppsögn. Þessi sama grein (18. gr.), sem ég nú ræði um, greinir um það, að ef ekki takast nýir samningar við endurskoðunina innan 3ja ára (eða eftir 1943), þá geti hvort þjóðþinganna um sig (Alþingi og Ríkisþing) samþykt upplausn samningsins, en þó aðeins með því móti, að mikill meiri liluti þeirra vilji —, sem sé þannig, að hjá oss greiði atlcvœði með pvi 2/:i hlutar þingmanna i sameinuðu Alþingi (þ. e. þeirra, er á fundi eru, og sé þing ályktunarfært, sbr. 41. gr. stj.sk.). Við þetta mætti nú hlíta. En þetta er ekki nóg eftir lögunum, því að ef gilt á að vera til úrslita, verður uppsögn sáttmálans að leggjast síðan undir almenna atkvœða- greiðsln kjósenda í landinu (þjóðaratkvæði), og því aðeins að 3/i hlutar (75°/o) kjósenda allra mœli við þá atkvæðagreiðslu og 3/r hlutar þeirra greiði atkvæði með sambandsslitunum, geta þau orðið í raun og veru, en ella ekki. Hér er því ekki við lamb að leika sér. Og má að vísu segja, að þetta mál alt sé svo mikilvægt, að ólijákvæmilegt liafi verið að búa vel um lmútaua, en fullyrða má, að mikl- um liluta Alþingis 1918 þóttu þessir kostir liarðir, þótt að yrði að ganga. Eftir undangenginni kosninga-reynslu að dæma (við Al- þingiskosningar) mætti reilcna með þessari sókn á hentuguni tíma árs — 75 °/o af kjósendum og rúmlega það —, þ. e. a. s. við fjörugar og áróðursfullar þingmannakosningar, en varla undir öðrurn atvikum, nema óvenjulegur áhugi verði vakinn meðal alls íölksins, sem málið vissulega verðskuldar. Þetta má m. a. rnarka al' því dæminu um þjóðaratkvæðagreiðslu, sem nýlegast er, bann-aikvœðagreiðslunni 1933, en þá fengust fram aðeins um 45°/o af kjósendum, og var þó um að ræða viðlcvæmt áhugamál á báða bóga. — Það er af þessu ljóst, að eigi þarf mikla áróðurs-starfsemi til þess, ef einhverjir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.