Eimreiðin - 01.04.1937, Qupperneq 23
eiMREIÐIN
GEGGJAÐ FÓLK
143
°g fékk bata, að vissu leyti. Svo varð ég tauga-sérfræðingur,
laerði um geðsjúkdóma og tók doktorsgráðuna á ritgerð um
hið óheilbrigða sálarlíf. Eftir það tók ég mér langt frí, áður
en ég tók við þeirri stöðu, sem ég hef enn þá. — Og getið
Þer gizkað á, hvert ég fór í þessu fríi? — Til hins fjarlæga,
°kunna lands, þar sem ég einu sinni hafði lifað það, sem ég
nn vissi að var hamingjan.
Eg kom til sama hafnarbæjarins. Þar var vor og blómstr-
andi garðar. Alt var því nær eins og þá, fyrir mörgum árum.
Eg gekk um kvöldið út á stóra torgið með gosbrunninum.
En kynjadýrið liafði verið tekið burt. Þar stóð nú líkneski,
°g ég fann enga æfintýra-stúlku þar. — Svo fór ég út úr
hanium og svaf um nóttina undir stjörnunum. —
Það kemur fyrir, að maður lifir eittlivað svo innilega og
nýtur þess svo, að það verður eins og hluti af manni sjálf-
11 nL kernur alt af aftur, nýtt og ferskt, verður ógleymaniegra
nieð hverjum líðandi degi. Þannig var það með minningarnar
nnr stúlkuna mína dánu. Hún hafði yfirunnið og útrýmt öllu
hðru úr lífi mínu; liún var það fyrsta, sem ég hugsaði um
a lnorgnana og það síðasta á kvöldin. Ég var ekki til án
hennar. Ég lifði samverustundir okkar upp aftur og aftur
°g fann stöðugt í þeim nýja fegurð. Stundum breytti ég raun-
'eruleikanum svolílið og lét mig dreyma, að það hefði verið
°ðruvísi. Þannig uxu og breyttust minningarnar með árunum,
an Þess að glata nokkru af fegurð sinni.
^ér skiljið það, að sem læknir tók ég eftir hinu hættulega
Vlð að lifa svona mikið i óraunveruleika og draumum. Ef
emhver af sjúklingum mínum liefði trúað mér fyrir einhverju
P'nlíku, hefði ég' ráðlagt honum að grípa til alvarlegustu
'neðala. En nú var það ég sjálfur, og ég réði yfir mínu eigin
1 '• Eg fór því til hamingjulands æsku minnar.
Eftir nokkrar vikur tólest mér að komast á þann stað, þar
S°ln stúlkan mín hvíldi. Þar var alt óbreytt. Heiðin með hin-
I''11 niörgu tjörnum lá hljóð á rökkvuðu kvöldi, þegar ég kom
gröfinni. Hellusteinarnir risu enn yfir henni eins og þak.
Eg hafði tekið með mér skóflu, — og um nóttina gróf ég
aila npp. það yar tunglskin og óendanleg þögn. Rökkrið
ai gagnsætt, og það blikaði á tjarnirnar eins og svart gler.