Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 73

Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 73
eimheiðin ÝMISLEGT UM VERMENSKU Á 19. ÖLD 193 STflOMPUfi-- IHQ Meðfram veggjum voru hnéháir hálkar úr torfi og grjóti, ætlaðir til að sofa á, og voru þar því oftast rúmstokkar af fjalviði. Skilrúm eða gaflar milli rúma voru aðeins matar- skrínur manna. Hafði hver sina skrínu til höfða, en skrínu liius næsta til fóta. Skrínur þessar voru úr tré og all- stórar, með sérstöku lagi, sem sést uú varla lengur (sjá mynd). Fyrsti dagurinn í verinu gekk til Þess að »húða sig«, sem svo var kallað, þ. e. koma sér fyrir í búð- u«um, taka upp áhöld, fatnað og veiðarfæri; dytta að búðinni, sem oft hafði skemst frá næstu vertíð á und- an> einkum ef hún hafði staðið únotuð^ svo sem venjulegt var yíir sumartímann. Og yfirleitt gekk fyrsti úagurinn í það að búa alt í haginn Undir starífð, sem fram undan var. ~~ Til ljósa höfðu vermenn lýsi og túlgarkerli, en til brenslu var íluttur eldiviður að heiman: mór, sauðatað og skógviður. Pverskurður af gafli, mcð gammi og hlóðum. í Inn-Djúpi, þar sem skóglönd eru nærtæk, var það siður aú fylla skipin undir þóftur með kurlaðan skógvið, er lagt var af stað i verið. Oft voru þó vermenn í eldiviðarþröng mikilli, einkum í Bolungarvík, sem var lang-fjölmennasta veiðistöðin. Fnda þurfti á niiklu eldsneyti nú halda, meðan sjómenn bræddu sjálfir lifur þá, er þeir öfluðu, °g eins er kuld- ar ir voru mikl- í landlegum Skrína.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.