Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 29
eiMREIÐIN
ÞÆTTIR AF EINARI H. KVARAN
149
^íunu þessir atburðir teknir beint úr sveitalílinu í æsku
u-inars, enda liefur hann notað svipað efni aftur í Sögum
Rannveigar (söngæfingarnar á Gili). — Um jólaleytið 1880—81
*<íku skólapiltar í lærða skólanum nýjan leik eftir Einar Hjör-
leifsson, »snoturlega og gáfulega saminn með innlögðum lipr-
Uln söngvisumcí.1) Sá hét Brandmajórinn og þótti skemtilegur,
en sýnilega hefur höfundi ekki þótt mikils um hann vert.
Merkilegast af þessum æsku-verkum Einars var þó víst
Hi’orn eiðinn á ég að rjúfa? — er Jón Ólafsson lét prenta
a Eskifirði árið 1880.
'Jón hafði komið úr hinni frægu Alaska-för sinni heim til
Reykjavíkur vorið 1876, en tæpiega liafa þeir Einar kynst þá,
ln* Jón fór þá að útvega sér prentsmiðju þá, er hann setti
•hður á Eskifirði 1877, þar sem hann hóf útgáfu Skuldar
tnaí sama ár. Það var ekki fyr en 1882, að hann flultist
hl Reykjavikur, þar sem hann gaf út fyrst Skuld, sem varð
^kammlíf, og síðan Pjóðólf. En þá var Einar Hjörleifsson
farinn til Hafnar.
En þótt Einar liaíi þannig tæpast átt kost á að kynnast
' oiii persónulega, þá hefur hann eílaust frá fyrstu lesið blöð
ns> en í þeim komu einmitt fyrst fram angar hinnar
"yJu °g frjálslyndu stefnu í bókmentum, listum og lífs-
skoðun.2)
Jón hafði snemma kynst norsku skáldunum Ivristofer Jan-
s°u og Björnstjerne Björnson; flutti Baldur, fyrsta blað Jóns
1868 7o) þýðingar eftir þá báða.3) í síðustu hlöðum Baldurs
norsk grein um skólamál; er þar hreyft nauðsyn þess að
Jsa skólann undan oki klassisku málanna, en það var ein
ineginkröfum realistanna (Alexander Kielland, Gestur Páls-
~°n °§ Einar Hjörleifsson). Jón tók el’nið til nýrrar með-
~r ar 1 Skuld: vildi hann einkum, að dæmi stórþjóðanna,
’j Þjóðólfur 16. jan. 1881.
tim 1 Gö"gu-Hrólfi (1872—73) byrjaði Jón á grein um »stefnu þessara
sókn * SCm ***' Skýra istendingum frá hinum nýju hugsjónum fram-
narmannanna i andans heimi, en landshöfðingja-hneykslið gerði snubb-
‘*n enda á það mál.
I>>Petur og Bergljót«, eftir JanSon, 4. jan. 1869, »Arnarhreiðrið«, eftir
l<c 1S°n’ febr. 1870. Aðrar ])ýðingar af ritum Björnsons voru Barna-
'"’arinn, fvigirit Skuldar 1879, og Kátur piltur, fylgirit Skuldar 1879.