Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 80

Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 80
200 NYIR HEIMAR eimreiðin Það er þjóðareinkenni að forðast kreddunnar farg, velta því af sér, eða helzt að láta það aldrei ná nokkurs fanga- staðar á þjóðlífinu. Það þjóðareinkenni er dýrmætt. Vér erurn aðeins háðir »ismunum« meðan vér erum að átta oss á þeim. Þegar litast er um í lieimi íslenzkra bókmenta nútímans, eða síðan rómantíkin frá dögum Bjarna og Jónasar, og þar næst realisminn frá tímum Gests Pálssonar og annara »Verð- andi«-manna, hætti að vera mælisnúra og fyrirmynd í skáld- skap og list hér á landi, má greina áfrarn tvo megin-strauma, sem eru jafn-ólíkir hvor öðrum eins og hin gamla rómantík og realismi voru á sínum tima. Helztu einkenni annars þess- ara tveggja megin-strauma í nýíslenzkum bókmentum er ofur- mat vitsmunanna, liinnar hagrænu hugarstarfsemi heilans, kaldræn efnishyggja, sem metur skynheiminn og líkamlegar þarfir manna meira en alt annað, en sálina, ef hún er þá viðurkend, sem einskonar úrelt líifæri á borð við botnlangann, sem helzt beri að gefa sem minstan gaum. Samkvæmt barna- lærdómsbók þessarar bókmentastefnu eru það ekki hin æðri sálaröfl, göfgi hugans, trú né siðgæði, sem mest veltur á í lífinu, heldur hagnýt reynsluþekking, kænska, árvekni og dugnaður að koma sér áfram, lielzt þó á lieiðarlegan hátt. En hið sálræna í eðli manna má ekki verða mjög að um- talsefni. Á tímum vélamenningar og verklegra framfara þykir of mikið skraf um sálina næsta barnalegt og óviðeigandi.— Vér könnumst við tóninn frá eldri rithöfundum erlendum, sem hafa náð nokkurri hylli liér á landi, svo sem frá Mau- passant, náttúruhyggju hans og hentistefnu, í ritum eins og »Bel-Ami« o. fl., frá Zola og ýmsum fylgjendum hans, o. s. frv. Áhrif skörungsins Georgs Brandesar verða mikil um eitt slceið einnig hér á landi, en sjálfur verður liann einmitt fyrir mikl- um áhrifum frá franskri listfræði. Blind trú lians á náttúru- vísindin, hin neikvæða gagnrýni hans, sem endaði á mis- hepnaðri tilraun til að sanna, að höfundur kristinnar trúar hefði aldrei verið til, — og boðskapur lrans um, að listin og bókmentirnar séu hvorttveggja takmark, en ekki tæki í þágu hinna æðstu hugsjóna (»l’art pour l’art«-kenningin), liefui' ásamt fleiru orðið til að bæði hann og ritverk lians liafa fallið fljótara í gleymsku en vænta hefði mátt um annan eins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.