Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Side 37

Eimreiðin - 01.04.1937, Side 37
EIMREIÐIN I>ÆTTIR AF EINARI H. KVARAN 157 sonar. — wþað er undir viðtöku landa vorra komið«, skrif- uðu útgefendurnir, »hvort rit þetta kemur út næsta ár, eða yfir höfuð framvegis«. Nú væri það synd að segja, að bók- nini væri illa tekið, a. m. k. í blöðunum, en eins og kunn- ugt er kom framlialdið aldrei. Liklega hafa útgefendurnir ekki verið miklir fjárplógsmenn á þeim árum, enda fór Iryggvi Gunnarsson lieim til íslands sama haust; orti Einar fionum kvæði að skilnaði.1) I Pjóðólf2) skrifaði Jónas Jónasson, síðar prestur og kenn- ai'i, langa grein, þar sem hann reyndi að ákveða, hver munur væri á liinum forna »idealisma« og hinum nýja »realisma«. fin um þá söguliöfundana segir hann, að Gestur sé ljósari °g hafi betra vald á efninu, Einar skarporðari, og sé hjá hon- um rniklu meira af djúpliugsuðum setningum og skoðunum. I Skuld3) heilsaði Jón Ólafsson þeim félögum með fögn- uði. »Upp og niður« segir hann, »er saga, sem hefur lineykslað fiesta landa vora, sem liafa lesið liana. Og þetta teljum vér fienni að miklu leyti til gildis, og höfundinum teljum vér það fiiklaust til gildis í alla staði, að hann hefur haft áræði til uð vekja allan þann ógurlega fordóinsflaum á móti sér, sem fiann má vísa von á eiga fyrir sögu sina«. Matthías Jochumsson skrifaði um kverið í FródcP) af samúð fiins reynda manns, bæði með hinni nýju stefnu, sem hon- unr raunar féll ekki alls kostar við, og þá ekki síður af samúð Vlð hin'a ungu menn; »Hinn glænýi bæklingur, segi ég, liefur ufi-góðan keim. Smásaga Einars er að vísu æði-realistisk og uieðferð efnisins unggæðisleg, en í lienni er ný manndóms- leg siðferðishugsun, sem öld vor liefur sérlega gott al' að skilja; þar er banatilræði sýnt liræsni og íláræði tímans í trú og hreytni. Smásaga Gests er fullkomnari að formi og stíl eða fistamannslegri; enda minna realistisk í öllu tilliti en liin Sagan; þar er vel farið með algengl efni. Fyrir hinum fyr- uefnda vakir fremur hið almenna siðlega og sanna, fyrir hin- uni síðarnefnda liið skáldlega eða formlega sanna«. !) Prentaö í Fróða 13. jan. 1883, tekið upp í ljóð E. H. Kvaran. 2> 24. júní, 6. júli 1882. 3> 29. júni, 22. júli 1882. 3) iiSmápistlar til ritstjóra Fróða 1«, Frúði 31. júli 1882.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.