Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Síða 119

Eimreiðin - 01.04.1937, Síða 119
eimreiðin RITSJÁ 239 Arnórs Sigurjónssonar, og ennfremur Mannkynssögu þeirra Rorleifs H. Bjarnason og Jóhannesar Sigfússonar. Setur nefndin út á það í íslenzkum kenslubókum, a'ð Finnlands sé þar ekki ætið getið við liliðina á hinum Norðurlanda-rikj unum, svo sem þegar rætt er uin landnám, kristnitöku, siðbót, stofnun háskóla, sjálfstæði o. fl. i Xoregi, Danmörku og Sviþjóð. Alit islenzku nefndarinnar um norskar, danskar og sænskar kenslu- bækur er undirritað af Rarða Guðmundssyni. Verður nefndinni einkum hðrætt um norskar kenslubækur og finnur réttilega að mörgu í þeim, að P'* er snertir sögu íslands og bókmentir. Þannig sé það algengt, að Xorð- menn eigni sér islenzka menn, eins og Leif Eiríksson, Snorra Sturluson °- fl- íslendingar séu ekki þjóð i sama skilningi og aðrar þjóðir Xorður- •anda, heldur norskir eða kvisl af norsku þjóðinni, fornislenzkar bók- •Hentir og tunga sé hvorttveggja norskt, Grænland og Vínland hafi Xorð- menn fundið, o. s. frv. Ýmislegt hefur nefndin einnig að athuga við danskar kenslubækur að þ ví er ísland snertir, en þó all-miklu minna en við norskar. l'nndið er að lýsingum af söguöld Islendinga, er fara í þá átt að gera þetta hmabil i sögu landsins að óöld, og hina fornu íslendinga að ofbeldis- og r-insmönnum, einnig að því, að Dönum liætti til þess í kenslubókum sinum, C1ns 0g Xorðmönnum, að draga sér með öllu menn af islenzku bergi brotna, sv° sem þá Rertel Thorvaldsen og Xiels I-'insen, o. s. frv. — Xorska nefndin l''artar undan þvi, að hún liafi haft altof fáar islenzkar kenslubækur i soíín til athugunar eða aðeins fjórar. Af þeim þykir henni mest koma til slendingasögu Arnórs Sigurjónssonar, en furðar sig á, að þar skuli ekki fiehð sambandsslita fslands og Xoregs 1814, og fleiri smá-athugasemdir kerir nefndin við liinar islenzku kenslubækur. IJá svarar norska nefndin Sngnrýni islenzku nefndarinnar og keinur i svari sinu með mótgagnrýni 1 nokkrum atriðum, sem fslendingum mun að visu ekki þykja veigamikiL l-°ks er álit sænsku nefndarinnar. Er það stutt að þvi er ísland snertir °S eingöngu bundið við Mannkynssögu I'orleifs H. Rjarnason og Jóhannesar •''igfússonar. Hefur íslenzkur maður, Jón Magnússon, í Stokkhólmi, rann- 'inkað bók þessa og gert um liana athugasemdir fyrir nefndina. •''tarf nefndanna allra er að mörgu leyti merkilegt og ætti að geta komið aA miklu liði við að útrýma misskilningi og færa söguleg atriði til réttari egar. Bók þessi er ómissandi öllum þeim, sem framvegis luinna að leggja -rir sig að semja kenslubækur i sögu Xorðurlanda, livort sem ætlaðar eru hegri eða æðri skólum. So. S. Islanris minst austur i Japan. ■— Eimreiðinni licfur horist cintak af hinaritinu WORLD FEDERATIOX, sem indverskur maður í Tokyo i Japan °r sf°fnandi og ritstjóri að. Hann lieitir Mahendra Pratap og er talinn lnn af áhrifamestu fvlgismönnum Gandhis — og friðarvinur. Virðist mega r,|Aa af þessu timariti, að hann sé útlægur frá Indlandi vegna þessara sli°ðana sinna. En það, sem gerir þetta hefti af hinu indversk-japanska ‘■mariti, sem er ritað á ensku, svo eftirtektarvert fyrir okltur, er að það er 1‘leinkað íslandi. l'að flj tur nokkrar stuttar greinar um fsland, enn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.