Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Page 18

Eimreiðin - 01.04.1941, Page 18
EIMREIÐIN Við þjóðveginn. 30. júní 1941. Það var hátiðlegur blær yfir neðrideildar-sal alþingis að- faranótt hins 17. niaí í ár, er umræður fóru fram í sameinuðu þingi um 3 þingsályktunartillögur í sjálf- Tveir merkisdagar stæðismáli þjóðarinnar. Samkomulag um í sögu íslands. tillögur þessar mun að mestu hafa verið tryggt orðið innan flokkanna, áður en þær voru teknar til umræðu í þinginu. Þó voru sumir þingmanna ekki ánægðir með orðalag þeirra, eins og kom fram í umræð- unum, fannst orðalagið ekki nógu ákveðið, tækifæri til undan- halds og undanbragða gætu leynzt milli línanna. Þessir þing- menn notuðu því timann til að lýsa yfir þeirri skoðun, að tillögurnar, eins og þær voru samþykktar af þinginu, hvorki mættu né ættu að g'efa nokkurt slíkt tækifæri í framkvæmdinni. Allar þrjár þingsályktunartillögurnar voru bornar fram af fimmveldisstjórninni (þjóðstjórninni), sem nú situr. Fyrsta og þriðja tillagan voru samþykktar með 44 samhlj. atkv., en sú önnur í röðinni með 38 atkv. gegn 3. Með þeim mikilvægu ákvörðunum, sem teknar eru með þessum þrem þingsálykt- unum, er samþykktardagur þeirra, þjóðhátiðardagur Norð- manna, 17. maí, einnig orðinn merkisdagur í sögu íslenzku þjóðarinnar. Samkvæmt annarri í röðinni þessara þriggja ályktana var svo 17. júní í ár kjörinn ríkisstjóri al' alþingi. Athöfn þessi, sem fram fór í sameinuðu þingi á 130. afmælisdegi þjóðhetj- unnar Jóns Sigurðssonar, fór einnig fram með hátíðlegum hætti. Alþingi kjöri Svein Björnsson, fyrverandi sendihérra íslands í Kaupmannahöfn, til þess að vera fyrsta ríkisstjóra íslands frá 17. júní 1941 til jafnlengdar 1942. Var hann kjör- inn til starfsins með 37 atkv. af 44, sem um var að ræða, og flutti síðan mjög veigamikla og athyglisverða ræðu í þinginu, en bæði henni og kosningarathöfninni var útvarpað til lands- manna. Þannig hefur 17. júní enn á ný aukizt gildi og mikil- vægi sem merkasta minningardegi þjóðarinnar og ætti héðan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.