Eimreiðin - 01.04.1941, Page 19
ElMREIÐIN-
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
131
að vera sjálfsagðasti og e i n a s t i þjóðhátíðardagur
íslands.
Hinar þrjár ályktanir alþingis i sjálfstæðismálinu eru þessar:
I • Alþingi telur ísland hafa öðlazt rétt til fullra sambands-
shta við Danmörku, þar sem ísland hefur þegar orðið að taka
í sínar hendur meðferð allra sinna mála,
Alyktanir alþingis enda hefur Danmörk ekki getað farið
1 slálfstæðismálinu. með þau mál, sem hún tók að sér að
fara með í umboði íslands með sam-
bandssamningi íslands og Danmerkur frá 1918.
Af Islands hálfu verður ekki um að ræða endurnýjun á sam-
handslagasáttmálanum við Danmörku, þótt ekki þyki að svo
stöddu tímabært, vegna ríkjandi ástands, að ganga frá form-
*egum sambandsslitum og endanlegri stjórnarskipun ríkisins,
enda verði því ekki frestað lengur en til styrjaldarloka.
-• Alþingi ályktar að kjósa ríkisstjóra til eins árs í senn,
sem fari rneð það vald, er ráðuneyti Islands var falið með
ályktun alþingis hinn 10. apríl 1940, um æðsta vald í málefn-
Um ríkisins.
á- Alþingi ályktar að lýsa yfir þeim vilja sínum, að lýðveldi
'erði stofnað á íslandi jafnskjótt og sambandinu við Dan-
tnðrku verður formlega slitið.
Með ályktunum þeim^sem hér hefur verið lýst, hefur ríkis-
stjórn og alþingi og þar með öll þjóðin stigið til fulls það spor,
sem þingið hefur jafnan síðan 1918 gert ráð
slitin barátta fyrir, að stigið yrði svo fljótt sem unnt væri.
að marki. Saga sjálfstæðismálsins síðan 1918 hefur verið
saga óslitinnar baráttu að ákveðnu marki, að
^ *u ekki hávær barátta né áhlaupagjörn, en einbeitt og sam-
Hinn skýlausi vilji alþingis til slíkrar haráttu kom ljóst
°nr ótvírætt fram í yfirlýsingu fulltrúa allra stjórnmálaflokk-
anna a Alþingi hinn 24. febrúar 1928 og hefur oft verið árétt-
flu síðan í þinginu. Það er því næsta furðulegt, ef nokkur
e l|i verið í vafa, utanlands eða innan, um hver vilji alþingis
ö 'andsmanna væri í meginatriðum þessa máls. Við umræð-
Ulnai 1 Þinginu aðfaranótt 17. júní varð þess vart, eins og áður
sa^t, að sumum þingmanna fyndist sjálfstæðisyfirlýsingin
«kki
nogu ákveðin og að þeir hefðu kosið að kveða fastar að