Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 19

Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 19
ElMREIÐIN- VIÐ ÞJÓÐVEGINN 131 að vera sjálfsagðasti og e i n a s t i þjóðhátíðardagur íslands. Hinar þrjár ályktanir alþingis i sjálfstæðismálinu eru þessar: I • Alþingi telur ísland hafa öðlazt rétt til fullra sambands- shta við Danmörku, þar sem ísland hefur þegar orðið að taka í sínar hendur meðferð allra sinna mála, Alyktanir alþingis enda hefur Danmörk ekki getað farið 1 slálfstæðismálinu. með þau mál, sem hún tók að sér að fara með í umboði íslands með sam- bandssamningi íslands og Danmerkur frá 1918. Af Islands hálfu verður ekki um að ræða endurnýjun á sam- handslagasáttmálanum við Danmörku, þótt ekki þyki að svo stöddu tímabært, vegna ríkjandi ástands, að ganga frá form- *egum sambandsslitum og endanlegri stjórnarskipun ríkisins, enda verði því ekki frestað lengur en til styrjaldarloka. -• Alþingi ályktar að kjósa ríkisstjóra til eins árs í senn, sem fari rneð það vald, er ráðuneyti Islands var falið með ályktun alþingis hinn 10. apríl 1940, um æðsta vald í málefn- Um ríkisins. á- Alþingi ályktar að lýsa yfir þeim vilja sínum, að lýðveldi 'erði stofnað á íslandi jafnskjótt og sambandinu við Dan- tnðrku verður formlega slitið. Með ályktunum þeim^sem hér hefur verið lýst, hefur ríkis- stjórn og alþingi og þar með öll þjóðin stigið til fulls það spor, sem þingið hefur jafnan síðan 1918 gert ráð slitin barátta fyrir, að stigið yrði svo fljótt sem unnt væri. að marki. Saga sjálfstæðismálsins síðan 1918 hefur verið saga óslitinnar baráttu að ákveðnu marki, að ^ *u ekki hávær barátta né áhlaupagjörn, en einbeitt og sam- Hinn skýlausi vilji alþingis til slíkrar haráttu kom ljóst °nr ótvírætt fram í yfirlýsingu fulltrúa allra stjórnmálaflokk- anna a Alþingi hinn 24. febrúar 1928 og hefur oft verið árétt- flu síðan í þinginu. Það er því næsta furðulegt, ef nokkur e l|i verið í vafa, utanlands eða innan, um hver vilji alþingis ö 'andsmanna væri í meginatriðum þessa máls. Við umræð- Ulnai 1 Þinginu aðfaranótt 17. júní varð þess vart, eins og áður sa^t, að sumum þingmanna fyndist sjálfstæðisyfirlýsingin «kki nogu ákveðin og að þeir hefðu kosið að kveða fastar að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.