Eimreiðin - 01.04.1941, Page 21
fclMREIÐIN
VIÐ ÞJÓÐVEGINN'
133-
ófriðarástandið hljóti að hafa slíkar og þvílíkar takmark-
ann- á lýðfrelsinu í för með sér um stundarsakir. Gamlar hefðir,
°g stjórnarskrár falla úr gildi, er þverbrotið vegna þess
neyðarástands, sem ríkir í heiminum. Það, sem sættir mann
Alð þetta, er sú trú, að þetta sé eins konar vorleysing, með
tortiinandi stórskriðuföllum að vísu, en sem boði þó nýtt
SUmar og fegurra en áður, sumar meira réttlætis og fegurðar,
meiri vizku og hlessunarríks máttar en mannkynið hefur áður
aÚ að venjast. Á slíkum tíma nýsköpunar eru vaxtarskilyrðin
óezt, og því má hann teljast vel valinn fyrir þær mikilvægu
laðstafanir, sem þjóðin er nú að gera í fullveldismáhim sínum,
et *Uln aðeins kann áfram að halda vel á þeim málum og fylgja
l1(?iin fram einhuga og með festu.
í3að hefur verið hent á, að það sitji illa á alþingi, sem á að
Ae,a vörður og verndari þjóðræðisins, að takmarka sjálft
Þjóðræðið og taka í sínar hendur þau réttindi, sem þegnarnir _
eiíú, svo sem þingið hefur nú gert með þvi að fella niður al-
mennar kosningar. Með því sé þingið að færast enn meir í
aiiina til einræðis og flokksræðis, og geti af skapazt virðing-
ai leysi og jafnvel andúð gegn þinginu. Þinginu er nú lýst
annig, jafnvel af þingmönnum sjálfum, að það sé fremur til
ess setja lokastimpilinn á gerðir flokksþinganna en að úr-
®!U málanna séu undir meðferð þeirra í þingsalnum komin.
Grslit
niála eru oftast ráðin fyrirfram á flokksfundum, áður en
j au konia til umræðu í þingsalnum. Að frestun kosninganna
j ‘U<1 Vei‘ið færð þau rök, að ófriðarástandið geri þær lítt fram-
'A;enianlegar. Það mætti fremur segja, að menn væru yfirleitt
aðnir leiðir á kosningum, eins og þær hafa verið reknar und-
aiúarið. Ekki er óliklegt, að fyrirkomulag þeirra eigi eftir að
^ eytast á næstu árum frá því sem nú er, að þær meðal annars
a‘tU a® vera reknar á þeim sama einstrengingslega flokks-
^ðisgrundvelli og undanfarið. Eins og nú er ástatt eru engin
uuleg stórmál uppi, sem aðgreini aðalflokkana þrjá. Þó að
^nt se að halda uppi nokkrum stefnumun, þá er það fremur
'úja en mætti gert. Á hættutímum eins og nú er mikið undir
^aaiheldni og samvinnu komið, og hefur sá skilningur auð-
1 aS gert sitt til þess að samstæða sjónarmiðin og fækka
k'einingsmálunum. En auk þess eru gömlu stórmálin mörg