Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 21

Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 21
fclMREIÐIN VIÐ ÞJÓÐVEGINN' 133- ófriðarástandið hljóti að hafa slíkar og þvílíkar takmark- ann- á lýðfrelsinu í för með sér um stundarsakir. Gamlar hefðir, °g stjórnarskrár falla úr gildi, er þverbrotið vegna þess neyðarástands, sem ríkir í heiminum. Það, sem sættir mann Alð þetta, er sú trú, að þetta sé eins konar vorleysing, með tortiinandi stórskriðuföllum að vísu, en sem boði þó nýtt SUmar og fegurra en áður, sumar meira réttlætis og fegurðar, meiri vizku og hlessunarríks máttar en mannkynið hefur áður aÚ að venjast. Á slíkum tíma nýsköpunar eru vaxtarskilyrðin óezt, og því má hann teljast vel valinn fyrir þær mikilvægu laðstafanir, sem þjóðin er nú að gera í fullveldismáhim sínum, et *Uln aðeins kann áfram að halda vel á þeim málum og fylgja l1(?iin fram einhuga og með festu. í3að hefur verið hent á, að það sitji illa á alþingi, sem á að Ae,a vörður og verndari þjóðræðisins, að takmarka sjálft Þjóðræðið og taka í sínar hendur þau réttindi, sem þegnarnir _ eiíú, svo sem þingið hefur nú gert með þvi að fella niður al- mennar kosningar. Með því sé þingið að færast enn meir í aiiina til einræðis og flokksræðis, og geti af skapazt virðing- ai leysi og jafnvel andúð gegn þinginu. Þinginu er nú lýst annig, jafnvel af þingmönnum sjálfum, að það sé fremur til ess setja lokastimpilinn á gerðir flokksþinganna en að úr- ®!U málanna séu undir meðferð þeirra í þingsalnum komin. Grslit niála eru oftast ráðin fyrirfram á flokksfundum, áður en j au konia til umræðu í þingsalnum. Að frestun kosninganna j ‘U<1 Vei‘ið færð þau rök, að ófriðarástandið geri þær lítt fram- 'A;enianlegar. Það mætti fremur segja, að menn væru yfirleitt aðnir leiðir á kosningum, eins og þær hafa verið reknar und- aiúarið. Ekki er óliklegt, að fyrirkomulag þeirra eigi eftir að ^ eytast á næstu árum frá því sem nú er, að þær meðal annars a‘tU a® vera reknar á þeim sama einstrengingslega flokks- ^ðisgrundvelli og undanfarið. Eins og nú er ástatt eru engin uuleg stórmál uppi, sem aðgreini aðalflokkana þrjá. Þó að ^nt se að halda uppi nokkrum stefnumun, þá er það fremur 'úja en mætti gert. Á hættutímum eins og nú er mikið undir ^aaiheldni og samvinnu komið, og hefur sá skilningur auð- 1 aS gert sitt til þess að samstæða sjónarmiðin og fækka k'einingsmálunum. En auk þess eru gömlu stórmálin mörg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.