Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 26

Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 26
EIMREIÐIN Fórnarlund og auðsótti. Nýlega las ég einhvers staðar nijög eindregna aðvörun til þjóðarinnar um að safna ekki meira en orðið væri innstæð- um í Englandi, þar sem innieign landsmanna þar mvndi vera orðin um 100 millj. króna og ekki á þau ósköp bætandi lengur. Eg man nú ekki, hvort greinarhöfundurinn minntist nokkuð á, að landsmenn skulduðu nokkuð erlendis á móti þessari inni- eign þar, eða gleymdi því. En hann hafði áhyggjur út af riki- dæmi íslendinga — og þær miklar. Síðan hef ég orðið var fleiri radda í sama tón. Loksins kom að því, að íslendingar yrðu of ríkir! Sjálft alþingi virðist jafnvel hafa fengið ónota- beyg af ríkidæminu, því það hefur hækkað útgjaldaliði fjár- laganna frá því sem var, þegar fjármálaráðherrann lagði frum- varpið fyrir þingið, og afgreitt þau með meir en 800 000 króna tekjuhalla. Víða gætir nú meiri eyðslu en áður. Sparnaðarand- inn hefur ekki verið ríkur með þjóðinni undanfarið, enda for- dæmin að óhófseyðslunni nægileg frá hæstu stöðum, og „hvað höfðingjarnir hafast að, hinir ætla sér leyfist ]>að“. Enn sýnist eitthvað meira við þurfa en reynsluna frá eftirstríðsárunum 1918—1980 til þess að kenna mönnum að gæta hófs. Því nú er viða lifað hátt og látið vaða á súðum, meðan nágranna- þjóðirnar spara allt við sig, sem unnt er og jafnvel meira en það. Það skal fúslega játað, að sá, er þetta ritar, er enginn fjár- málasérfræðingur, heldur leikmaður í þeim fræðum. En það virðist ekki þurfa sérfræðinga til að sjá, að í stað þess að óttast um 100 millj. lcróna innieign erlendis, eins og vart hel'ur orðið, ætti það að vera sjálfsagt markmið okkar að eiga marg- falda þá upphæð inni erlendis, um það er þessari styrjöld lýkur. Gerum ráð fyrir, að þetta tækist og að íslendingar ættu inni í styrjaldarlok upphæð, sem t. d. svaraði 40 milljón- um sterlingspunda. Slíkur varasjóður gæti komið í veg fyrir, að við neyddumst til að taka hvert stórlánið á fætur öðru með hörðuin kjöruin, þegar erfiðleikar eftirstríðsáranna taka við, eins og við urðum að gera eftir síðustu heimsstyrjöld.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.