Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Side 31

Eimreiðin - 01.04.1941, Side 31
ElMliEIÐIN FÓRNARLUND OG AUÐSÓTTI 143 Ser allmikinn hluta af þeirri sömu upphæð, sem þeir þannig greiða af hendi. Með því að hefja sína varfærnu og þaulhugsuðu fjárhags- skipulagningu í tæka tið, spara eins og unnt er og koma í veg fvrir vaxandi dýrtíð eftir því sem auðið verður, telja Bretar Sjaldþrot útilokuð og eru um það öruggir, að þeim takist að standa við allar fjármálalegar skuldbindingar sínar innan tands og utan. k-n við Islendingar, sem að vísu eruni ekki beinir þátttak- Aadur i styrjöld, en þó háðir öllum afleiðingum hennar, mætt- llrn gjarna skjóta á frest öllum áhyggjum út af innieignum e'lendis, sem að vísu eru þó aldrei meiri ennþá en eins og Viooo khiti af áætluðum útgjöldum skuldandans yfirstandandi ár, en t'dm heldur upp þann hátt að spara, að dæmi annarra þjóða, JReira en orðið er. Við höfum nú á þessu ári gefið út yfirlýs- Inga um fullt sjálfstæði, yfirlýsingu, sem er þannig túlkuð og skilin, þar á meðal af stórblaðinu Times nýlega, að íslenzka •^ikiö a?tli sér að standa eitt og óháð, hvorki í sambandi við anmörku, Bretland nc önnur ríki, svo við höfum þá von- andi gert okkur ljóst, að slíkum yfirlýsingum fylgir mikil- Aa'g ábyrgð og skylda til að leggja hart að sér og sjá fótum s'num forráð í fjármálum, sem og öðrum málum, svo að sjálf- NtR'ðið verði meira en nafnið tómt. Sveinn Sigurðsson. ^ áhugaljósmyndara. p • # 1 m r e i ð i n heitir verðlaunum fyrir beztar skyndimyndir ahugaljósmyndara ( amatöra) af útilífi, sem henni berast a ómabilinu ]. júlí — 31. okt. í ár. M.vndirnar mega vera af 'eis h°nar útilífi fólks, eða úr dýra- og gróðurríki íslands, af náttúrufyrirbrigðum o. s. frv. Áskilinn er réttur til þess að a i Eimreiðinni hverja þá mynd, sem send kann að verða, ° og fullur útgáfuréttur að þeim myndum, sem verðlaun jóta. Þrenn verðlaun verða veitt, þannig: 1- verðlaun .................... kr. 50.00 2. verðlaun ...................... — 25.00 3. verðlaun ...................... — 15.00
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.