Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 31
ElMliEIÐIN
FÓRNARLUND OG AUÐSÓTTI
143
Ser allmikinn hluta af þeirri sömu upphæð, sem þeir þannig
greiða af hendi.
Með því að hefja sína varfærnu og þaulhugsuðu fjárhags-
skipulagningu í tæka tið, spara eins og unnt er og koma í veg
fvrir vaxandi dýrtíð eftir því sem auðið verður, telja Bretar
Sjaldþrot útilokuð og eru um það öruggir, að þeim takist að
standa við allar fjármálalegar skuldbindingar sínar innan
tands og utan.
k-n við Islendingar, sem að vísu eruni ekki beinir þátttak-
Aadur i styrjöld, en þó háðir öllum afleiðingum hennar, mætt-
llrn gjarna skjóta á frest öllum áhyggjum út af innieignum
e'lendis, sem að vísu eru þó aldrei meiri ennþá en eins og Viooo
khiti af áætluðum útgjöldum skuldandans yfirstandandi ár, en
t'dm heldur upp þann hátt að spara, að dæmi annarra þjóða,
JReira en orðið er. Við höfum nú á þessu ári gefið út yfirlýs-
Inga um fullt sjálfstæði, yfirlýsingu, sem er þannig túlkuð og
skilin, þar á meðal af stórblaðinu Times nýlega, að íslenzka
•^ikiö a?tli sér að standa eitt og óháð, hvorki í sambandi við
anmörku, Bretland nc önnur ríki, svo við höfum þá von-
andi gert okkur ljóst, að slíkum yfirlýsingum fylgir mikil-
Aa'g ábyrgð og skylda til að leggja hart að sér og sjá fótum
s'num forráð í fjármálum, sem og öðrum málum, svo að sjálf-
NtR'ðið verði meira en nafnið tómt.
Sveinn Sigurðsson.
^ áhugaljósmyndara.
p • #
1 m r e i ð i n heitir verðlaunum fyrir beztar skyndimyndir
ahugaljósmyndara ( amatöra) af útilífi, sem henni berast
a ómabilinu ]. júlí — 31. okt. í ár. M.vndirnar mega vera af
'eis h°nar útilífi fólks, eða úr dýra- og gróðurríki íslands, af
náttúrufyrirbrigðum o. s. frv. Áskilinn er réttur til þess að
a i Eimreiðinni hverja þá mynd, sem send kann að verða,
° og fullur útgáfuréttur að þeim myndum, sem verðlaun
jóta. Þrenn verðlaun verða veitt, þannig:
1- verðlaun .................... kr. 50.00
2. verðlaun ...................... — 25.00
3. verðlaun ...................... — 15.00