Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 34

Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 34
146 VEG.4GERÐARMENN EIMREIÐIN og ekki veraldarvanir frekar en mæður þeirra, hlaupa fram af háum bökkum út í ár og vötn. Sauðféð tekur á rás í kippóttum sprettum. Snýr sér svo við og glápir. Tekur svo sprettinn á ný, og lömbin þrýsta sér skelkuð fast upp að hlið móðurinnar á hlaupunum. Einstöku lífsreynd gamalær stendur framan i menningunni. Hún snýr sér snöggt við og lemur öðrum framfætinum hart niður í móabarðið, svo að bylur við, og blæs úr nös. Hún „hestimerar“ ekki hraðfara menninguna meira en sem svo. Blátt áfram blæs í hana!------- Við vegagerðarmennirnir stöndum úti i kvöldkyrrðinni og lítum upp og niður eftir dalnum. Og einkennileg efablandin óróakennd gripur okkur. Þetta er ekki sami dalurinn, sem við komum til í fyrra vor! Þá var hann fagur og þrunginn af aldagömlum, rótgrónum friði, og ilmandi hreinn eins og ósnert mey. En nú er hann eins og gleiðstíg, prúðbúin portkona með galopinn faðminn við hverjum, sem að garði ber. Þegar við komum hing'að í fyrra vor, urðum við eins og nýir menn. Ró og kyrrð og friður féll yfir okkur, og löngu gleymdar hugsanir, kenndir og eiginleikar spruttu í okkur með nýgræðingnum í móum og mýrum. Kulda- og kæruleysis- skurnin, sem kaupstaðarlíf og borgarbragur hafði hlaðið á okkur á veturna, brast nú eins og brumhlífar birkikjarrsins í hlíðunum, og einhver innri gróður, sem við könnuðumst varla við, tók að breiða út blöð sin og leita ljóss og yls. Hér fundum við aftur okkur sjálfa og urðum nýir menn og betri. Og allt lifið tók stakkaskiptum. Hér var gott að vera. En nú er allt gerbreytt! Það er eins og allar hollvættir dals- ins hafi flúið á brott. Og svipbrigðin eru átakanlega ömurleg. Nú eru fjöllin kuldalega ópersónuleg ásýndum, hrikaleg og grimmúðug á svip. Hlíðarnar eru hrjóstur og urðir, og dalur- inn sjálfur fátæklegur og kostarýr. Eða erum það við sjálfir, sem höfum breytzt? Er kaup- staðarskurnin, sem brast utan af okkar betra manni í fyrra, tekin að myndazt á ný og byrgja okkur sálarsýn? — Ólafur gamli skakkalöpp spýtir mórauðu, hristir höfuðið og segir alvarlega:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.