Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 35

Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 35
eimreiðin VEGAGERÐARMENN 147 ..Fjandakornið sem ég held, að þetta sé nokkur búhnykkur, seni við höfum afrekað hérna i dalnum þessi tvö sumur. Eftir nýja veginum okkar kemur óróin og' eirðarlevsið og hraðinn og asinn inn í sveitina eins og brimgarður, sem byltir öllu um koll, °g útsogið tekur svo með sér það, sem eftir er af ungu fólki og lifvænlegu. Og að lokum sitja gömlu hjúin alein eftir í kotinu °g horfa undir sól fram eftir dalnum, þar sem þau sjá síðustu hörnin sín hverfa í áttina til kaupstaðarins — eftir nýja veg- innm okkar. Ætli þetta verði ekki afleiðingin af öllu okkar hjakki, pikki °g Pjakki, piltar mínir! Mér finnst stundum, eins og við séum a$ smiða naglana í likkistu þeirrar sveitamenningar, sein við hugðumst að efla og lyfta undir með „bættum samgöngum", nieiri hraða og margs konar blessun, er myndi streyma með nenningunni inn eftir dalnum hérna eftir nýja veginum okkar. Hafið þið tekið eftir svipbreytingunni á dalnum hérna síðan 1 fyrra? Mér finnst hún áþekk og á ungri stúlku og saklausri, Seni Verið hefur nokkur sumur i síldinni. Eg býst nú annars við, að ykkur ungu mönnunum þyki ég Ærið bölsýnn. Hja-á. Ég hef orðið dálítið myrkfælinn við allar >.framfarirnar“ á siðustu árum. Þær komu svo undirbúnings- st - og við svo verkmenningarlega óþroskaðir, að við kunn- Urn eiiiíi að hagnýta okkur stórstígar framfarir. Maður hleypur 1 að skaðlausu yfir heil þróunarstig á þroskabraut þjóða og einstaklinga! svo er það nú alvarlegasta hlið málsins, piltar mínir. Það einhver smíðagalli i okkur Islendingum, innvortis! Það ^antar eitthvað í okkur. Liklega skrúfur. Eða þá, að þær eru 'dl Sar’ erurn svo einkennilega lausir i liðum. Okkur skortir <l festu og jafnvægi. Kjölfestu í skapgerð okkar og eðli. Nýr eöUi ætti svo sem að vera „búmannsbót", ef hann væri ° ‘‘^llr fil gagns og góðs. Það er með hann eins og hvern ^nnan góðan grip, að veldur, hver á heldur. Góður hnífur í i'i ahöndum er beinn voði. Og beztu verkfæri verða gagnslaus hvin-dUm ^6SS’ S6m ei<ici ieann me® l,au að fara. Þið sjáið nú, menningarbraut nýi vegurinn okkar er þegar orðinn! Ie sunnudagsmenningarinnar liggja skýrt og skihnerki- a I11Cliirani honum endilöngum báðum megin. Og á hinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.