Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 38

Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 38
150 VEGAGERÐARMENN EIMHEIÐIN mér eins og hlýr andardráttur jarðarinnar, gagntekur mig, einkennilega ljúfur og mildur. — É'g hrekk upp. Eru þetta ljúflingstöfrar — eða hvað? — Svo ranka ég alveg við mér: Ég átti að vera fljótur! Tveim dögum síðar vorum við fluttir í selið, og vegurinn tók hiklaust strikið inn undir heiðarbrekkurnar. Og þar með var stefnufestu hans og sjálfstæði lokið. Héðan af varð hann að sætta sig við að hlýða æðri skipun, i ótal bugðum og stór- kostlegum stefnuhreytingum, eins og hver annar flokksbundinn borgari í lýðfrjálsu landi. — — Fyrsta nóttin í selinu var skuggablá júlínótt. Logn og blíð- viðri. Veðrið var svo fagurt og gott, að við gengum seint til hvíldar. Og hérna innst inni i dalbotninum var eins og að ofurlitið eimdi eftir af friði þeim, sem fyllt hafði allan dal- inn, er við komum hingað fyrst. — Eða höfðu hollvættir dalsins flúið hingað til bráðabirgða? -— Við sofnuðum fljótt, því að allir voru þreyttir. Um miðnætti hrukkum við upp samtímis í öllum þremur tjöldunum við það, að á þeim buldi ægileg hríð eins og stórgert og hörku- stinnt haglél — eða eins og demhu af smámöl væri þeytt úr hendi alllangt að. \Tið litum út. Þar voru engin veðrabrigði sýnileg. Himininn heiður og blár. Blæjalogn. Þetta endurtók sig þrisvar sinnum. í hvert sinn rétt í því, er við vorum að festa blund. Svo varð allt kyrrt og hljótt. Við ræddum lítið um þetta daginn eftir. Þetta var svo smá- vægilegt - og sennilega eðlilegt — að enginn okkar vildi verða fyrstur til að hefja máls á því. Þó kom það fyrir hvað eftir annað um daginn, að einhver okkar stakk skóflu í jörð, steig öðrum fæti fram á blaðhyrnuna, hallaði sér fram á skaftið, leit spurnaraugum á náunga sinn og opnaði munninn. En er hinn sneri sér undan og lézt ekkert skilja, ræskti hann sig sakleysislega, strauk sig um hakið og góndi gáfulega upp í loftið: „Hann verður heitur í dag’ um hádegisbilið.“ „Já, hann verður það.“ Og svo var þeim samræðum lokið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.