Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 39

Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 39
EIMREIÐIN’ VEGAGERÐARMENX 151 Verkstjóri okkar hafði fjölskyldu sína með sér, konu og þrjú hörn. Tvo drengi og eina stúlku. Börnin sváfu í litlu tjaldi, sem a nóttunni var gert áfast við tjald foreldranna. Næstu nótt um miðnætti kom elzti drengurinn, sjö ára snáði, skríðandi inn undir tjaldskörina og upp í rúm til foreldra S1nna. Hann var snöktandi og sýnilega hræddur. »Hvar er Ijóta kerlingin? Vond kerling,“ hvíslaði hann og skimaði um allt tjaldið. „Hún fór hingað inn. Gegnum vegg- inn.“ Drengurinn var dálítið ruglingslegur og allskelkaður og var nokkra stund að átta sig. Loksins gat hann sagt foreldrum sinum i nokkurn veginn samhengi, hvað fyrir hann hefði komið. Hann hröldv upp úr svefni við það, að kaldur gustur kom a hann. — Úti var blæjalogn og blíðviðri. — Og svo sá hann ganila og ljóta kerlingu, litla og bogna, inni i tjaldinu. Hún hafði prik í hendinni, ekki staf, en prik, Ijótt prik, og hún var hölt, þegar hún gekk þvert yfir tjaldið. Svo sneri hún sér við °g horfði á hann. Hún var svo ljót og reið í augunum. Hún lyfti upp prikinu, og þá varð hann hræddur og ætlaði að hljóða, en þorði það ekki. „Og þá fór kerlingin út, ekki um dyrnar, heldur beint í gegnum vegginn þarna, svo að hún hlýtur að hata komið hingað inn,“ sagði drengurinn og skimaði hræddur 1 kring um sig. I' oreldrarnir fóru á fætur og báru hin börnin inn til sín. — tTni þetta var heldur ekkert talað daginn eftir. Börn eru börn. - briðju nóttina vöknuðum við allir í mínu tjaldi við það, að •Ján frændi lét afarilla í svefni. Var hann þó ekki vanur því. Hann brauzt um á hæl og hnakka, og korraði í honum öðru hvoru. En svo var, eins og honum væri þrýst niður af miklu afli og haldið niðri. Við vorum í þann veginn að vekja hann, eu enginn vildi verða fyrstur til. Loksins gat hann þó komið upp hljóði og sendi frá sér ln«glulega runu af blótsyrðum og formælingum. Svo vaknaði ann til hálfs eða fulls, þrútinn í andliti og öskuvondur. ”því rákuð þið ekki burt kerlingarhelvítið! “ »Hvaða kerlingu?" spurði einhver piltanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.