Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 41

Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 41
eimreiðin VEGAGERÐAKMENN 153 bá vöndumst við því og hættum að gefa því gaum. Og auk þess voru hugir okkar sennilega ekki framar eins næmstilltir og þegar við komum þangað fyrst, ókunnugir og fullir af eftir- væntingu. J-u staðurinn, sögurnar og fyrirhrigðin áttu einkennilega sterk itök í mér. Pað endurtók sig, að ég kannaðist við allt betta og margt fleira, sem ég átti ekki orð yfir, en hugur minn °g vitund var þó full af. Eg gat ekki losað mig við þessi áhrif. tJau koniu úr ýmsum áttum, runnu saman, mynduðu heild — mynd, sem tók að fá ákveðna lögun og skýrast, en var þó óljós enn. Það var eins og að liti og lífblæ vantaði í hana ennÞá. En hún hélt fyrir mér vöku fram eftir nóttu og var þningin seiðandi magni, ástríðuþungu og töfrandi. Hún vakti þjá mér bæði sorg og gleði eins og Ijúf og viðkvæm endur- niinning, þar sem ekkert er eftir nema sálhrifin ein. Bergmál viðburðanna, sem aldrei deyr né máist lit. Stundum var eins og hvíslað væri að mér ljúft og innilega: »Manstu ekki? Manstu ekki !“------------ ^iér leið illa. Hér var ráðgáta, sem ég eygði enga lausn á, en 'aið þó að ráða. Og svo einn góðan veðurdag skeði það, undrið mikla: —- °nSu liðnir tímar og atburðir komu til mín — á ný? — ’^Iyndin mín“ hlaut skyndilega lífblæ og liti og fylltist lífs- ]ns Unaði og ama eins og fyrir óralöngu síðan. Þetta vildi Þannig til: Suniardagurinn var dásamlegur, eins og dagar síðast í júli Seta íegurstir verið. Lóftið var þrungið himneskri blíðu, sem J U alla tilveruna fegurð og unaði. Seltúnið lá gullið og fag- Ulgrænt í hlíðarslakkanum, og grundirnar fram eftir dalnum, ennisléttar og harðar, glitruðu í óviðjafnanlegu geislaflóði epssólarinnar, sem féll beint inn eftir opnum dalnum. Og lr ollu hvíldi þessi undursamlega mjúki sólblámi, sem heiður nninn og endurkast sólgeislanna frá dimmbláum klettabelt- uuni báðum megin ætíð breiddi yfir dalinn. ' <t-In ^nþe8*sbilið kom ferðamaður ríðandi fannhvítum gæð- ns.i neðan grundirnar. Er hann nálgaðist selið, fór hesturinn bófH^rugu tölti. Grundin söng og hló undir fjaðurstæltum unum, er virtust þó varla snerta jörðina. HIó og söng, svo
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.