Eimreiðin - 01.04.1941, Qupperneq 41
eimreiðin
VEGAGERÐAKMENN
153
bá vöndumst við því og hættum að gefa því gaum. Og auk
þess voru hugir okkar sennilega ekki framar eins næmstilltir og
þegar við komum þangað fyrst, ókunnugir og fullir af eftir-
væntingu.
J-u staðurinn, sögurnar og fyrirhrigðin áttu einkennilega
sterk itök í mér. Pað endurtók sig, að ég kannaðist við allt
betta og margt fleira, sem ég átti ekki orð yfir, en hugur minn
°g vitund var þó full af. Eg gat ekki losað mig við þessi áhrif.
tJau koniu úr ýmsum áttum, runnu saman, mynduðu heild —
mynd, sem tók að fá ákveðna lögun og skýrast, en var þó
óljós enn. Það var eins og að liti og lífblæ vantaði í hana
ennÞá. En hún hélt fyrir mér vöku fram eftir nóttu og var
þningin seiðandi magni, ástríðuþungu og töfrandi. Hún vakti
þjá mér bæði sorg og gleði eins og Ijúf og viðkvæm endur-
niinning, þar sem ekkert er eftir nema sálhrifin ein. Bergmál
viðburðanna, sem aldrei deyr né máist lit.
Stundum var eins og hvíslað væri að mér ljúft og innilega:
»Manstu ekki? Manstu ekki !“------------
^iér leið illa. Hér var ráðgáta, sem ég eygði enga lausn á, en
'aið þó að ráða.
Og svo einn góðan veðurdag skeði það, undrið mikla: —-
°nSu liðnir tímar og atburðir komu til mín — á ný? —
’^Iyndin mín“ hlaut skyndilega lífblæ og liti og fylltist lífs-
]ns Unaði og ama eins og fyrir óralöngu síðan. Þetta vildi
Þannig til:
Suniardagurinn var dásamlegur, eins og dagar síðast í júli
Seta íegurstir verið. Lóftið var þrungið himneskri blíðu, sem
J U alla tilveruna fegurð og unaði. Seltúnið lá gullið og fag-
Ulgrænt í hlíðarslakkanum, og grundirnar fram eftir dalnum,
ennisléttar og harðar, glitruðu í óviðjafnanlegu geislaflóði
epssólarinnar, sem féll beint inn eftir opnum dalnum. Og
lr ollu hvíldi þessi undursamlega mjúki sólblámi, sem heiður
nninn og endurkast sólgeislanna frá dimmbláum klettabelt-
uuni báðum megin ætíð breiddi yfir dalinn.
' <t-In ^nþe8*sbilið kom ferðamaður ríðandi fannhvítum gæð-
ns.i neðan grundirnar. Er hann nálgaðist selið, fór hesturinn
bófH^rugu tölti. Grundin söng og hló undir fjaðurstæltum
unum, er virtust þó varla snerta jörðina. HIó og söng, svo