Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Page 47

Eimreiðin - 01.04.1941, Page 47
EIMREIÐIN VEGAGERÐARMENN 159 a® ég hef „kannazt við mig“ viðsvegar úti um lönd, þar sem ég hef aldrei áður lcomið ? — Eg spyr. — Hver svarar! Og klausturfriðurinn! Djúpur og lygn eins og' fljótið! — kl hún þ a ð a n, úr klaustrinu, þessi djúpa og sterka þrá mín eftir einveru og samveru við mína eigin sál, í návist guðs? Ég ris upp og geng heim að selinu. Piltarnir eru allir komnir ld irá miðdegishvíldinni og standa ferðbúnir. Ólafur gamli shakkalöpp stendur frammi á varpanum, er ég kem að neðan. ”Ég hélt, að þú værir týndur — eða þá strokinn,“ sagði hann kímileitur. „Ég ætlaði að fara til að svipast um eftir þér.“ heim ^a> ég var það líka, Ólafur minn. Eg hef farið um allan °g lifað hálfa aðra öld siðan áðan,“ sagði ég. Og ég veit ekki> hvorf ég andvarpaði eða brosti. ”Ojæja, já. Sálin á sína heima,“ sagði Ólafur gamli stilli- Sa og kinkaði kolli af næmum skilningi. „Og þó l'inna lækn- ai nir °g visindamennirnir hana hvergi! — En ætli það gildi ekki heir emu, þótt eitthvað liggi svo djúpt og hangi svo hátt, að Rai ekki í það. — Ekki myndi ég sækjast eftir því, að llnnnsta kosti, að þeir tækju sálarskriflið mitt á nálaroddinn eöa héldu því spriklandi á milli fingranna framan í hópi af aPeygðum læknastúdentum og segðu si-svona: ”'hi, svona er hún nú á litinn, sálarrytjan úr honum Ólafi kamla skakkalöpp. — Þar er nú ekki feitan gölt að flá, herrar ^ínii ! — Nei, þá ký.s ég heldur að verða samferða sálinni 1 lls „Jóns mins“. Eða þá helzt að fara minna eigin ferða 36 1 ^érna og hinum megin.“ Sengum við af stað til vinnunnar. — -g var einkennilega órólegur næstu dagana. Eirðarlaus og sen'ana ^ei' iei® iiia‘ l^ksins eina nótt dreymir mig hana, f!m ilefnr fyllt huga minn allan undanfarið. Ungu selstúlkuna SUi. Hún kemur til mín, lýtur niður að mér og kyssir mig. »Astin mín, ástin mín,“ hvíslar hún, og rödd hennar er nil;ún af ástúð og blíðu. ]e,( kl! nætnr í röð dreymir mig sama drauminn. Nákvæm- , eins. — Þá lægir öldurót hugar míns. Og hjarta mitt 1 lst dJÚpum friði. Iv 1 a u s t u r f r i ð i ? Helgi Vciltýsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.