Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 47
EIMREIÐIN
VEGAGERÐARMENN
159
a® ég hef „kannazt við mig“ viðsvegar úti um lönd, þar sem
ég hef aldrei áður lcomið ? —
Eg spyr. — Hver svarar!
Og klausturfriðurinn! Djúpur og lygn eins og' fljótið! —
kl hún þ a ð a n, úr klaustrinu, þessi djúpa og sterka þrá mín
eftir einveru og samveru við mína eigin sál, í návist guðs?
Ég ris upp og geng heim að selinu. Piltarnir eru allir komnir
ld irá miðdegishvíldinni og standa ferðbúnir. Ólafur gamli
shakkalöpp stendur frammi á varpanum, er ég kem að neðan.
”Ég hélt, að þú værir týndur — eða þá strokinn,“ sagði
hann kímileitur. „Ég ætlaði að fara til að svipast um eftir þér.“
heim
^a> ég var það líka, Ólafur minn. Eg hef farið um allan
°g lifað hálfa aðra öld siðan áðan,“ sagði ég. Og ég veit
ekki> hvorf ég andvarpaði eða brosti.
”Ojæja, já. Sálin á sína heima,“ sagði Ólafur gamli stilli-
Sa og kinkaði kolli af næmum skilningi. „Og þó l'inna lækn-
ai nir °g visindamennirnir hana hvergi! — En ætli það gildi
ekki
heir
emu, þótt eitthvað liggi svo djúpt og hangi svo hátt, að
Rai ekki í það. — Ekki myndi ég sækjast eftir því, að
llnnnsta kosti, að þeir tækju sálarskriflið mitt á nálaroddinn
eöa héldu því spriklandi á milli fingranna framan í hópi af
aPeygðum læknastúdentum og segðu si-svona:
”'hi, svona er hún nú á litinn, sálarrytjan úr honum Ólafi
kamla skakkalöpp. — Þar er nú ekki feitan gölt að flá, herrar
^ínii ! — Nei, þá ký.s ég heldur að verða samferða sálinni
1 lls „Jóns mins“. Eða þá helzt að fara minna eigin ferða
36 1 ^érna og hinum megin.“
Sengum við af stað til vinnunnar. —
-g var einkennilega órólegur næstu dagana. Eirðarlaus og
sen'ana ^ei' iei® iiia‘ l^ksins eina nótt dreymir mig hana,
f!m ilefnr fyllt huga minn allan undanfarið. Ungu selstúlkuna
SUi. Hún kemur til mín, lýtur niður að mér og kyssir mig.
»Astin mín, ástin mín,“ hvíslar hún, og rödd hennar er
nil;ún af ástúð og blíðu.
]e,( kl! nætnr í röð dreymir mig sama drauminn. Nákvæm-
, eins. — Þá lægir öldurót hugar míns. Og hjarta mitt
1 lst dJÚpum friði.
Iv 1 a u s t u r f r i ð i ?
Helgi Vciltýsson.