Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 49

Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 49
EIM REIÐIN UM VEÐURFAR OG BRIMMERKI 161 Suðurlandsundirlendinu, því stærstu og hættulegustu brimin þar og þau, er fljótast dynja yfir, stafa af veðrabreytingum á Atlantshafinu — þegar austanáttir og norðankuldar úr vestur-íshafi (austan Grænlands) mætast. Hvergi, hygg ég, að hægara sé að sjá til veðurs en af Suður- íandsundirlendinu, einkum af því, að þar er sjóndeildarhring- unnn svo víður og fjöll í fjarska. Blikurnar yfir þessu viða haíi> sem tekur yfir hálfan sjóndeildarhringinn, boða svo marg- visleg veðrabrigði. Þeir, sem veita þeim eftirtekt ár eftir ár, geta séð af því, hvar þær byrja, livert þeim hnikar, hvort þær hækka á lofti o. s. frv., hvaða veður er í vændum. Um þetta saina veitir litblær þeirra ýmsar upplýsingar. Svo eru bliku- ^öndin, ekki sizt að vetrinum, og lausu skýin, — netþykknið °g þokan uppi í loftinu, sem oft segja til um vinda og veður. Ekki er það sjaldgæft i hægviðri, að telja megi vindfar úr ö—4 áttum uppi i háloftinu. Sum þessi vindaför leita til jarðar eHir ákveðinn tíma, sum ekki. Enn má ráða margt af veður- öreytingum frá morgni til kvölds og þá ekki síður frá kveldi Hl niorguns, svo og af veðurfari á vissum árstímum, t. d. milli Ínibruvikna, þ. e. milli jafndægra haust og vor og sólstaðna suniar og vetur. Gamlir menn veittu þvi mjög mikla athygli, hvernig viðraði „upp úr Imbrunni“ og hvernig hann hagaði SL1 um tunglkomur og kvartilaskipti, svo og hvernig viðraði ’’UPP úr fimmtunni“, þ. e. fimmtudegi stórhátiða, einkum aska, enda var þá stórsti'aumur i rénum, eða straumkveikja vðeins byrjuð. Allt þetta varð þeim veðurglöggu lifandi starf ar lú °S ár inn: að lesa úr loftinu, ráða úr þvi og muna. Veður- Sleggstu mennirnir töluðu jafnan litið um vizku sina i þessu eini» en fóru eftir sínu höfði og varð gott af. 1 áll hét maður Eyjólfsson og lifði alla ævi í Eystra-íragerði 1 Stokkseyrarhreppi, afburðaformaður og sjóglöggur. Sat hann s.)°mn stundum lengur en aðrir, þó að útlit væri ískyggilegt, — en alltaf hafði hann rétta takið á sjónum, eins og komizt var '•ði. Sjö ár reri ég á vegum þessa manns, kynntist honum vel °ö hafði á honum mætur. Hann sagði mér margt af sjóferð- 11111 Slnum og um sjómerki, er boða veðrabreytingar og brim. ^ lleSar stórbrim eru, koma auðvitað öll þessi merki i ljós í lllm slil» i fjörum inni. En þegar þau koma upp i blíðviðri ll
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.