Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Side 50

Eimreiðin - 01.04.1941, Side 50
162 UM VEÐURFAR OG BRIMMERKI EIMREIÐIN og ládeyðu, eru þau \úss forboði stórbrima. Öll þessi merki sjást betur, ef dálítill vindblær er, en ekki spegilsléttur sjór, þvi þá er illt að greina svo fingerð merki. Sjáist ekki nein merki á fjörunni, utar eða innar, þegar út er róið, þá er óhætt að treysta á, að ekki brimar heilan dag eða lengur. Þess skal og getið, að ekki sjást sum þessi merki, þó að brim sé nokkurt, nema að brim sé í vexti. Þegar iðu-sveipir myndast skyndilega við yztu sker á Stokks- eyrarsundi, alveg eins og eftir nýtekin föst áratog, á 6—10 faðma dýpi með lágfjörunni, veit það venjulega á stórbrim. Slíkir spegilfagrir gljáablettir í brimgarðinum, einmitt á þeim stöð- um, sem blindsker eru undir, eru glöggt merki þess, að straum- iða sé yfir skerjunum, sem í kafi eru, svo að stundum getur gert alófæran sjó úr ládeyðu á aðeins hálfum klukkutíma. Með hásjávuðu ber meira á þessum blettum nær landi, þar sem ekki er djúpt á skerjum. En í kringum sker, sem standa upp úr sjó, ber lítið á þessum hreyfingum, nema ef þykk, mjög lág alda, vart sjáanleg, fer hjá og' með miklu meiri hraða en stærri bárur, þegar brim er á skollið. Þegar hálffallinn er sjór sunnanlands, þar sem útfiri er mikið, stór slcer og lón stór og djúp, en bilið lítið milli skerja, sjást oft strauma- köst eða rastir við horn á skerjunum. Þetta eru aflmiklar hreyfingar, sem eins og þrýstast inn í hvern krók og kima, meðfram skerjunum, en allt boðar þetta, að aukið og aðsteðj- andi öldufall sé úti fyrir. Alltaf er hættast við stórbrimum, upp úr ládeyðu, í byrjun aðfalls í stórstraum, þ. e. kl. 12,30—2,30 e. h. Þá lcoma oftast hættulegustu brimin. Sizt er hætt við, að brimi í smástraums- útfalli. Sunnanlands er því, — að gamalla manna áliti, — hættast á sjó eftir hádegi í stórstraum. Þá er mest hætta á vaxandi brimi, þá er hættast við landsynningsroki með kviku, og þá er hættast við harðindakviku, þ. e. austankviku, austan fyrir Vestmannaeyjar, sem svo mætir norðankalda, er vestar kemur og stækkar þá svo mjög, að ófær verður opnum skip- um. Harðindakvika veit ávallt á harðindatíð, þ. e. vaxandi frost og norðanvinda næstu daga, einkum á útmánuðum. Þá má ráða margt um veðurfar á sjó af sjávarhljóðinu. Viss brimviti þótti gömlum mönnum hljóð eitt — þungt, en dauft,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.