Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 51
eiMHEIÐIN
UM VEÐURFAR OG BRIMMERKI
163
er heyrist aðeins niður við sjávarflöt um flóð — það er nefnt
undirhljóð. — Hljóð þetta getur verið alláberandi þar
m<5ri eða við flæðarmálið, en einkum þó um fjöru, þó að ekki
heyrist það, er hærra dregur frá sjó. Sagt var að gamall for-
maður i Grindavík, sem ég man nú ekki nafn á, hafi tíðast
athugað þetta fyrir dögun, ef honuin leizt ekki vel á útlit lofts
eða sjávar, og ætíð setið eftir að morgni, er ills sjóveðurs var
'°n- Ymsir hinna eldri formanna á Stokkseyri athuguðu einnig
hljóð þetta, ef þeir sáu ekki fram í brimgarðinn, t. d. í myrkri
l|ð morgni dags, og höguðu sjóferðum sjnum eftir því.
Af skýjum má brim marka: í bleiklitum blikum yfir hafi
eru stundum grænbláir heiðrikjugárar og enda ávallt í hvöss-
um oddi. Er þetta kallað oddarof og veit á stórbrim. Séu svona
emríkjuoddar í þokuþykkni, sem sjaldan er, veit það að vísu
a hrim, en ekki á eins stórfellt öldubrim sem oddablikan.
hegar snögglega stórbrimar, er verst að sjá við sjó, sem
^enjulega er sá fimmti i ólagi og nefnist á gömlu máli brim-
y(ílfur. Sé brim í minnkun eða afdáningi, er þriðja aldan tíðast
minnst. Sé brim í vexti, er þriðja aldan stærst. Svo getur orðið
2 ölduhlé, en þá tekur við brimkálfur, aldrei minni en mið-
nlda (þ e 5nnur a](ja) var, og þá er oftast lag á eftir, sem
n°h' má. Þetta smálag milli ólags og brimkálfs hefur margan
Sl>1 ih> því brimkálfur fylgir ekki nema einstöku ólögum. Oft
j”111 ^ h aðalöldur í ólagi, þegar brim er i vexti. En þá er sízt
clett við brimkálfi, er svo langt var ólag.
b ð''m * vext* er snöggt á að líta mjög' typplótt, svo að jiegar
mn er fallinn, heldur hann áfram eins og ógreinileg froðu-
' mg og spýtir upp úr svo þétt, að varla verður greint, og
, V° hntt gengur þessi spýtingur, að skip hverfa alveg, sem í
essu lenda. Þetta kölluðu gamlir menn, að strokkspýtti, og
sJnldgæft, að skip slyppu vel úr slíku sjávarlagi, því þá
m ekki lengur mögulegt að róa eða halda góðu áralagi. Græn
Jpoða í brimi á vortíma veit sunnanlands á langvarandi
Fiuðhgmftir, oft á stórhroða, þ. e. mikinn óveðra-óþerri.
ag ^ U er hve mikið allra-stærsta brimvelta getur minnk-
flr')ö<t<>''> ’ U einu fhegri. Það hefur komið fyrir, að bakka-
nior hvöldi var orðinn hleypandi sjór eða fær í lögum að
gm. Þegar stýri skips missir sjó á hárri og þunnri báru,