Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 51
eiMHEIÐIN UM VEÐURFAR OG BRIMMERKI 163 er heyrist aðeins niður við sjávarflöt um flóð — það er nefnt undirhljóð. — Hljóð þetta getur verið alláberandi þar m<5ri eða við flæðarmálið, en einkum þó um fjöru, þó að ekki heyrist það, er hærra dregur frá sjó. Sagt var að gamall for- maður i Grindavík, sem ég man nú ekki nafn á, hafi tíðast athugað þetta fyrir dögun, ef honuin leizt ekki vel á útlit lofts eða sjávar, og ætíð setið eftir að morgni, er ills sjóveðurs var '°n- Ymsir hinna eldri formanna á Stokkseyri athuguðu einnig hljóð þetta, ef þeir sáu ekki fram í brimgarðinn, t. d. í myrkri l|ð morgni dags, og höguðu sjóferðum sjnum eftir því. Af skýjum má brim marka: í bleiklitum blikum yfir hafi eru stundum grænbláir heiðrikjugárar og enda ávallt í hvöss- um oddi. Er þetta kallað oddarof og veit á stórbrim. Séu svona emríkjuoddar í þokuþykkni, sem sjaldan er, veit það að vísu a hrim, en ekki á eins stórfellt öldubrim sem oddablikan. hegar snögglega stórbrimar, er verst að sjá við sjó, sem ^enjulega er sá fimmti i ólagi og nefnist á gömlu máli brim- y(ílfur. Sé brim í minnkun eða afdáningi, er þriðja aldan tíðast minnst. Sé brim í vexti, er þriðja aldan stærst. Svo getur orðið 2 ölduhlé, en þá tekur við brimkálfur, aldrei minni en mið- nlda (þ e 5nnur a](ja) var, og þá er oftast lag á eftir, sem n°h' má. Þetta smálag milli ólags og brimkálfs hefur margan Sl>1 ih> því brimkálfur fylgir ekki nema einstöku ólögum. Oft j”111 ^ h aðalöldur í ólagi, þegar brim er i vexti. En þá er sízt clett við brimkálfi, er svo langt var ólag. b ð''m * vext* er snöggt á að líta mjög' typplótt, svo að jiegar mn er fallinn, heldur hann áfram eins og ógreinileg froðu- ' mg og spýtir upp úr svo þétt, að varla verður greint, og , V° hntt gengur þessi spýtingur, að skip hverfa alveg, sem í essu lenda. Þetta kölluðu gamlir menn, að strokkspýtti, og sJnldgæft, að skip slyppu vel úr slíku sjávarlagi, því þá m ekki lengur mögulegt að róa eða halda góðu áralagi. Græn Jpoða í brimi á vortíma veit sunnanlands á langvarandi Fiuðhgmftir, oft á stórhroða, þ. e. mikinn óveðra-óþerri. ag ^ U er hve mikið allra-stærsta brimvelta getur minnk- flr')ö<t<>''> ’ U einu fhegri. Það hefur komið fyrir, að bakka- nior hvöldi var orðinn hleypandi sjór eða fær í lögum að gm. Þegar stýri skips missir sjó á hárri og þunnri báru,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.