Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Page 57

Eimreiðin - 01.04.1941, Page 57
eimreiðin ÁHRIF HEBRESKU Á ÍSLENZKA TUNGU Hi9 Nafnið „Sakar“ er sennilega sania og börn eða hús ísaks, þvi i-hljóðið í ísak vai- afarveikt og hvarf því auðveldlega hjá öðrum þjóðum. Ptólemeus nefnir Saka „Saxona“, er hann ritar Uni þennan þjóðflokk. Skýþar þýðir eiginlega „ferðainenn", og kalla sagnfræðingar Grikkja og ítala þá oftast þannig af því, að þeir voru inn- fluttir i Evrópu, en þangað komu þeir, að því er Herodót Segir, nokkru fyrir 600 f. Kr. Um þessa þjóð, Skýþa, segir Herodót: „Þeir telja sig vera eina af yngstu þjóðum heims, þeir séu sem þjóð aðeins 1000 ára gamlir, er Darius ræðst lnn í lönd þeirra.“ En Darius réðist inn í lönd þeirra undir l°k 6. aldar f. Kr„ en þá voru liðin nær 1000 ár frá því, að ísraelsmenn fóru burt úr Egyptalandi. Hann segir enn fremur, að Skýþar eti aldrei svinakjöt og ali heldur ekki upp svín hi þess að selja þau í hagnaðarskyni. h*egar Herodót ritar sögu sína, nálægt 450 f. Kr„ segir hann, að land þeirra, Skýþía, nái frá Kaspihafi að austan og til Karpatafjalla að vestan. Þetta sama land kalla þjóðirnar SUnnan Eystrasalts aftur Asaland og þjóðina „Aseas“ eða »Asar“, en höfuðborg þeirra nefna þær „Asgard“, sem er nú- 'erandi borgin Kiew. Söguritarinn Diodorus segir einnig, að Skýþar hafi komið fru ^raxes, — en þangað voru ísraelsmenn reknir í útlegð, er riki þeirra var eyðilagt —, og að þeir séu orðin voldug þjóð. Kann segir: „Þessi þjóð blómgaðist meir og meir, en frá þeim ei§a Sakar, Massagetar, Arimaspanar og margar aðrar þjóðir, uefndar öðrum nöfnum, uppruna sinn.“ hrekari sönnun fyrir því, að Skýþar væru að uppruna hinar ættkvislir ísraels er það, að allmargir legsteinar hafa fund- lzf fra þessum tímum á Suður-Rússlandi með hebreskri áritun, en stafagerðin er sú sama og notuð var fyrir herleiðinguna til Kabýionaj-, en eftir hana hreyttist bæði málið og stafagerðin Ja Gyðingum, svo munur sést greinilegur. Á einum þessara steina, yfir prestinn Buki, er þetta skráð: „Megi hann hvílast 1 Eden, unz frelsi ísraels kemur. A 702. ári útlegðar okkar.“ hessi steinn er þannig frá timanum skömmu fyrir eða um fæðingu Ivrists, því það var 722, sem Ísraelsríki var eyði- !agt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.