Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 60

Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 60
172 ÁHRIF HEBRESKU Á ÍSLENZKA TUNGU EIMREIÐIN Það hefur sennilegast verið það mál, sem málfræðingar nú- tímans nefna germönsku, því indogermanskan svonefnda, eða frummálið, sem germanska, gríska, latína, sanskrít og pers- neska og fleiri mál eru ættuð frá, hlýtur að vera mikið eldra mál, sem talað hefur verið til forna í Vestur-Asíu allt að Mið- jarðarhafi. Má vel vera, eins og sumir fræðimenn hafa getið til, að semítiski þjóðflokkurinn hafi komið til Asíu frá Afríku (Egyptalandi og Eþýópíu) og hrakið frumþjóðir Suðvestur- Asíu norður og austur á bóginn, en þar er heimkynni ariska þjóðflokksins, eftir því sem komist verður næst, þegar sögur hefjast. Það eru taldar íranskar eða arískar þjóðir, sem þá byggðu löndin frá Persneska flóanum norður að Kaspíhafi og héruðin þar austur af. Þær skiptust í tvo aðalþjóðflokka Austur-írana (Austur-Aría), sem bjuggu þar, sem nú nefnist Turkestan, Afghanistan og Beludschistan, og í Vestur-írana (Vestur-Aría) í núverandi Farsistan. Taldar eru þessar þjóðir blandaðar öðrum óskyldum þjóðum, þegar sögur hefjast, Skýþum norðan lil en Eþýópíumönnum sunnan til. Ýmsar þeirra, segir dr. Edward E. A. Riehm, hefur fremur mátt kalla „íraniseraða Túrína en Aría í þrengri merkingu“, þ. e. a. s. þeir eru ekki af hreinum ariskum uppruna, heldur blandaðir saman við þá og hafa tekið upp mál þeirra og venjur. Þær þjóðir, sem við því köllum Skýþa og síðar Gota, eru samhland semítiskra og íranskra (þ. e. ariskra) manna, og sennilega hefur aðalstofninn verið semítiskur, enda teljast Sarangar (og' þá líka Darangar, sem áttu sama þjóðastofn) til Austur-lrana, en þeir voru ásamt Æglum áður nefndir einu nafni Massagetar. Þeir höfðu tekið upp mál og venjur írana og teljast því til þeirra, þótt ættstofninn sé annar. ísraelsmenn (ættkvíslirnar 10) eða Skýþar, sem voru aðkomnir inn í lönd írana, hafa svo, er þeir fjölguðu og þröngt fór að verða uni þá, sigið vestur á bóginn, hæði til þess að geta varðveitt betur erfðavenjur forfeðra sinna, eins og Esdras segir, og þó líklega öllu fremur til þess að komast til strjálbyggðari staða, seni þeir fundu norður al' Svartahafi. Málið, sem þeir voru farnii' að tala, þjóðavenjur írana og sennilega trúarhugmyndir þeirra, hafa þeir flutt með sér, enda mun trú beggja hafa svipað svo saman í höfuðatriðunum, að trúarhugmyndirnar hlutu að renna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.