Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Side 65

Eimreiðin - 01.04.1941, Side 65
e'MreiðIN- RÆKTUN OG NOTKUN JIATJURTA 177 kartöflurnar upp, afSrir báru þær burt og þvoSu og breiddu tii Þerris, þvi að þá var siður að þvo og þurrka mjög vel allar kart- öflur, sem geymast áttu og seljast, því að mikið var selt af kart- "fhim i önnur héruð, þar sem lítil eða engin garðrækt var. Þegar öúið var að þurrka vel kartöflurnar, voru þær aðskildar á þann öatt, að fyrst var útsæðið valið úr, og svo voru allar stærstu kart- °flurnar teknar frá og geymdar. Á þann hátt var um þær búið, að Srafin var djúp gróf ofan í gólf á einhverju útihúsi, og var hún s'° ])akin innan með þurru grundartorfi, og þar í voru kartöflurnar lutnar og þakið yfir með þurru torfi. Á sama hátt voru rófur geymd- ',r> en miklu skemur en kartöflur. Minnstu kartöflurnar eða myrið, Seni kullað var, var ávallt hrúkað fyrst og á vmsan hátt matreitt. Fklx'I * 1 man eg til þess, að nokkurs konar fiskur, sem soðinn var, kiöt, fugl né selur, væri borðað öðruvísi en svo, að meira en helm- lngUr máltiðarinnar væru kartöflur eða rófur, meðan þær voru til. Sfundum voru lika kartöflur soðnar flysjaðar og borðaðar með ll|mum mjólkurvellingi, og var það indæll matur. Oftast nær ent- Ust kartöflurnar fram yfir miðjan ágúst, og var þá byrjað að taka L1PP úr görðunum til matar, sem kallað var, ekki tekið meir upp í einu en nægði með liverri máltíð. Rófurnar voru mest brúkaðar a tlaustin fram að jólum, þegar kýrnar voru farnar að geldast, til matbæta mjólkurlitla vellinga. Kál af gulrófum var allt hirt (það ez a af því), soðið, skorið smátt og hrært saman við skyr, þvi að litið var um skyr og mjólkursýru í eyjum. Ég man aldrei til, 1 visunni V1® smökkuðum kállaust skyr heima. Þið munið, að ani Wunnindi Reykhóla er kál talið eitt af þeim. Það er skarfa- ‘ö'ð, sem vex víða í Rreiðafirði, bæði i eyjum og með strönd- 11111 fram, í klettum og bjargskorum, og mun það vera hin hollasta 'r 'iöffengasta ætijurt, sem vex hér á óræktuðu Iandi, önnur en ngrösin. Það óx sums staðar i Skáleyjalöndum, og í þær eyjar, stni kálið óx í, var sláturféð flutt á haustin, er það kom af fjalli. lndurnar fitnuðu afskaplega af kálbeitinni, svo að ótrúlegt myndi k'l'.ia þeim, sem ekki hafa séð né reynt. Skarfakálið var mikið ’ntað til manneldis á mínum uppvaxtarárum. Það þótti þá eins sJalfsagt að sækja á haustin bátsfarm af skarfakáli til heimilis- n°tkunar og slátra fénu til vetrarforða (kálið var slegið). Þegar °niið var heim með kálið, var byrjað á því að tína úr þvi allt rUs) °S allt, sem var skemmt og visið, svo var það þvegið vel úr Aatni> siðan skorið á stórum kálborðum, sem til þess voru smíðuð, Ul°ð lágum bríkum, svo að ekki slæddist kálið út af borðunum, Sar skorið var. Járnin, sem skorið var með, voru í lögun sem 12
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.