Eimreiðin - 01.04.1941, Qupperneq 65
e'MreiðIN-
RÆKTUN OG NOTKUN JIATJURTA
177
kartöflurnar upp, afSrir báru þær burt og þvoSu og breiddu tii
Þerris, þvi að þá var siður að þvo og þurrka mjög vel allar kart-
öflur, sem geymast áttu og seljast, því að mikið var selt af kart-
"fhim i önnur héruð, þar sem lítil eða engin garðrækt var. Þegar
öúið var að þurrka vel kartöflurnar, voru þær aðskildar á þann
öatt, að fyrst var útsæðið valið úr, og svo voru allar stærstu kart-
°flurnar teknar frá og geymdar. Á þann hátt var um þær búið, að
Srafin var djúp gróf ofan í gólf á einhverju útihúsi, og var hún
s'° ])akin innan með þurru grundartorfi, og þar í voru kartöflurnar
lutnar og þakið yfir með þurru torfi. Á sama hátt voru rófur geymd-
',r> en miklu skemur en kartöflur. Minnstu kartöflurnar eða myrið,
Seni kullað var, var ávallt hrúkað fyrst og á vmsan hátt matreitt.
Fklx'I *
1 man eg til þess, að nokkurs konar fiskur, sem soðinn var,
kiöt, fugl
né selur, væri borðað öðruvísi en svo, að meira en helm-
lngUr máltiðarinnar væru kartöflur eða rófur, meðan þær voru til.
Sfundum voru lika kartöflur soðnar flysjaðar og borðaðar með
ll|mum mjólkurvellingi, og var það indæll matur. Oftast nær ent-
Ust kartöflurnar fram yfir miðjan ágúst, og var þá byrjað að taka
L1PP úr görðunum til matar, sem kallað var, ekki tekið meir upp í
einu
en nægði með liverri máltíð. Rófurnar voru mest brúkaðar
a tlaustin fram að jólum, þegar kýrnar voru farnar að geldast, til
matbæta mjólkurlitla vellinga. Kál af gulrófum var allt hirt (það
ez a af því), soðið, skorið smátt og hrært saman við skyr, þvi
að litið
var um skyr og mjólkursýru í eyjum. Ég man aldrei til,
1 visunni
V1® smökkuðum kállaust skyr heima. Þið munið, að
ani Wunnindi Reykhóla er kál talið eitt af þeim. Það er skarfa-
‘ö'ð, sem vex víða í Rreiðafirði, bæði i eyjum og með strönd-
11111 fram, í klettum og bjargskorum, og mun það vera hin hollasta
'r 'iöffengasta ætijurt, sem vex hér á óræktuðu Iandi, önnur en
ngrösin. Það óx sums staðar i Skáleyjalöndum, og í þær eyjar,
stni kálið óx í, var sláturféð flutt á haustin, er það kom af fjalli.
lndurnar fitnuðu afskaplega af kálbeitinni, svo að ótrúlegt myndi
k'l'.ia þeim, sem ekki hafa séð né reynt. Skarfakálið var mikið
’ntað til manneldis á mínum uppvaxtarárum. Það þótti þá eins
sJalfsagt að sækja á haustin bátsfarm af skarfakáli til heimilis-
n°tkunar og slátra fénu til vetrarforða (kálið var slegið). Þegar
°niið var heim með kálið, var byrjað á því að tína úr þvi allt
rUs) °S allt, sem var skemmt og visið, svo var það þvegið vel úr
Aatni> siðan skorið á stórum kálborðum, sem til þess voru smíðuð,
Ul°ð lágum bríkum, svo að ekki slæddist kálið út af borðunum,
Sar skorið var. Járnin, sem skorið var með, voru í lögun sem
12