Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 68

Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 68
eimreiðin Um skarfakál. Þessi heilnæma manneldisurt, sem Ólina sál. Andrésdóttir telur i undanfarandi grein vera liollasta og l.júffengasta ætijurt, sem vex hér á óræktuðu landi, aðra en fjallagrösin, er nú af læknum og heilsufræðingum ráðlögð mjög til margvíslegra meinabóta, og sannast hér sem oftar, að vísindin vcrða að lokum að viðurkenna alþýðutrú og gömul þjóðráð, þó að áður hafi jafnvel hindurvitni talizt. Læknar hvetja fólk til að nota jurt þessa sem mest til mann- eldis, og ætti þess ekki að vera hvað minnst þörf nú á ófriðar- timum, er mjölmatur er takmarkaður og innflutningur allrar korn- vöru erfiðleikum háður. En þar sem ég hef orðið þess var, að margir, sem annars hafa hug á að ná i jurt þessa, ýmist þekkja hana ekki eða vita ekki hvar henuar er helzt að leita, er hér stutt lýsing, að mestu eftir Flóru íslands, á jurt þessari ásamt mynd af henni. Skarfakúl (C. officinalis L.) er um 20—50 cm. á hæð og blómg- ast í mai—júní. Stöngullinn er uppsveigður, oft talsvert hugðóttur, stórgáróttur og meira eða minna greindur og oftast fleiri stönglar en einn á sama stofni. Stofnblöðin eru mörg saman í hvirfingu, stilklöng, nýr- laga eða hjartalaga, heilrend eða smá- bugðótt. Stöngulblöðin eru aftur á móti stilklaus og oft mjög breytileg að lögun. Krónan er hér um hil helmingi lengri en bikarinn, og slær stundum á hana rauðleitum hlæ, en skálparnir hnatt- egglaga, nokkuð taugaberir, lielmingi styttri en skálpleggirnir eða meir. Skarfakál vex helzt í feitum áburðar- miklum jarðvegi við sjó, í varpeyjum og fuglabjörgum, svo og í kringum bæi- Tilbrigði jurtarinnar eru kunnust þrjú: var. groenlandica á Snæfellsnesi og víðar, var. oblongifolia, algeng kringum bæi í Strandasýslu og viðar, og var. arctica á útnesjum á Norðurlandi og í Viðey. Aðaltegundin C. officinalis er talin algeng í öllum landshlutum. Ætti af lýsingu þessari og mynd að verða auðvelt að þekkja jurt þessa þeim, er ekki þekktu hana áður, og hún að komast aftur til þess vegs, er hún áður naut, og verða eftirsótt sælgæti um allt land. Sv. S.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.