Eimreiðin - 01.04.1941, Side 69
EIMReioijj
Hvernig
verður veröld framtíðarinnar?
Boðskapur hins fræga leiðtoga margra milljónatuga
Austurlandabúa og annarra víðs vegar um heim.
El'tir Mahatma Gandhi.
Eí til vill hefur aldrei áður í sögu mannkynsins verið eins
mikið hugsað um og rýnt inn í framtíðina, kosti þá og kjör,
Scin hún muni bera í skauti sinu, eins og einmitt nú, Þetta er
en§in furða. I orrustugnýnum kemst maður ekki hjá þýí að
'°na a eða óttast hið ókomna — vona á nýja, betri, heilbrigð-
;,ri. hina, þar sem endurminningin um liðinn tíma sé likust
jáliðinni martröð, — óttast, að nútiminn taki ekki breyt-
lngum, framtíðin verði lík því, sem er, og maðurinn sama
sMiduni spillta, drápgjarna dýrið, áfram verði uppi valdagráð-
U.&11 sigurvegarar, eða keppendur að því marki, sem í baráttu
Slnni fyrir völdum komi af stað nýjum, enn stærri og enn
M'inunilegri ófriði en áður.
á erður veröld vor ávallt heimur ofbeldís? Verður þjóðfélags-
Miikomulagið ávallt eins og nú? Verður ávallt til fátækt,
Ungur og eymd? Er ómögulegt að útrýma þessu? Er óhugs-
anlegt, að þegar sverðin hafa verið slíðruð aftur, komi friðar-
lai> þar sem ofbeldisleysið verði æðsta dyggðin, vinna handa
lIn> fæði handa öllum og allir jafnir fyrir lögunum — og
Þnu réttlát?
y ^ trúiu á guð, — verður hún fullkomnari, staðfastari, víð-
mari> trúin í framtíðinni, eða verður þá enginn guð til í
eðvitund mannanna?
a^ síðustu, ef stórkostleg breyting er i vændum á sam-
ag! mannanna frá því, sem nú er, hvernig kemst sú breyt-
. ö a? Verður það styrjöld eða stjórnbylting, sem sliku fær
^ a®J Eða kemst breytingin á með friðsamlegu móti?
dr OI111 ver®a sundurleit eins og sjálfir mennirnir. Hver
&lu sínar ályktanir um framtíðina eins og hann sér hana