Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 69

Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 69
EIMReioijj Hvernig verður veröld framtíðarinnar? Boðskapur hins fræga leiðtoga margra milljónatuga Austurlandabúa og annarra víðs vegar um heim. El'tir Mahatma Gandhi. Eí til vill hefur aldrei áður í sögu mannkynsins verið eins mikið hugsað um og rýnt inn í framtíðina, kosti þá og kjör, Scin hún muni bera í skauti sinu, eins og einmitt nú, Þetta er en§in furða. I orrustugnýnum kemst maður ekki hjá þýí að '°na a eða óttast hið ókomna — vona á nýja, betri, heilbrigð- ;,ri. hina, þar sem endurminningin um liðinn tíma sé likust jáliðinni martröð, — óttast, að nútiminn taki ekki breyt- lngum, framtíðin verði lík því, sem er, og maðurinn sama sMiduni spillta, drápgjarna dýrið, áfram verði uppi valdagráð- U.&11 sigurvegarar, eða keppendur að því marki, sem í baráttu Slnni fyrir völdum komi af stað nýjum, enn stærri og enn M'inunilegri ófriði en áður. á erður veröld vor ávallt heimur ofbeldís? Verður þjóðfélags- Miikomulagið ávallt eins og nú? Verður ávallt til fátækt, Ungur og eymd? Er ómögulegt að útrýma þessu? Er óhugs- anlegt, að þegar sverðin hafa verið slíðruð aftur, komi friðar- lai> þar sem ofbeldisleysið verði æðsta dyggðin, vinna handa lIn> fæði handa öllum og allir jafnir fyrir lögunum — og Þnu réttlát? y ^ trúiu á guð, — verður hún fullkomnari, staðfastari, víð- mari> trúin í framtíðinni, eða verður þá enginn guð til í eðvitund mannanna? a^ síðustu, ef stórkostleg breyting er i vændum á sam- ag! mannanna frá því, sem nú er, hvernig kemst sú breyt- . ö a? Verður það styrjöld eða stjórnbylting, sem sliku fær ^ a®J Eða kemst breytingin á með friðsamlegu móti? dr OI111 ver®a sundurleit eins og sjálfir mennirnir. Hver &lu sínar ályktanir um framtíðina eins og hann sér hana
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.