Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Page 70

Eimreiðin - 01.04.1941, Page 70
182 HVERNIG VERÐUR VERÖLD FRAMTÍÐARINNAR? eimreiðin eða óskar, að hún verði. Þetta geri ég einnig. En svar mitt er þó ekki eingöngu eftir því, sem ég óska að verði, heldur í sam- ræmi við þá vissu og óbifanlegu sannfæringu mína, að ver- öldin, eins og hún verður í framtíðinni, beri af veröldinni eins og hún er i dag, eins og hvítt af svörtu. Eg sé og veit, að veröld framtíðarinnar verður að grund- vallast á ofbeldisleysi. Þetta er hið fyrsta og æðsta lögmál farsældar. Mörgum finnst að slíkur heimur, þar sem valdbeit- ing og ofheldi sé ekki lengur til, geti ekki verið annað en draumórar — óendanlega fjarlægt takmark, sem aldrei verði náð. En ég veit, að það er hægt fvrir hvern mann að taka upp þessa Hfsvenju ofbeldisleysisins, án þess að híða eftir því, að aðrir taki hana upp einnig. En geti einstaklingur tekið hana upp, hvers vegna þá ekki einnig fleiri einstaklingar? Og hvers vegna þá ekki heilir mannfélagshópar, — heilar þjóðir? Á það verður að leggja ríka áherzlu, að enginn þarf eftir öðrum að bíða til þess að taka upp mannúðlega breytni. Menn eru að jafnaði tregir til að byrja á þvi, sem þeir finna að ekki næst til fullnustu. En þetta hugarfar er hættulegasti tálminn á vegi allra framfara - tálmi, sem hver maður getur þó rutt úr vegij ef hann aðeins vill, og um Ieið haft áhrif á aðra með fordæmi sinu. Annað mikilvægasta lögmálið í riki framtíðarinnar, næst of- beldisleysinu, er jöfn dreifing verðmætanna. Gjörræðisleg dreifing og skipting þessara verðmæta er engan veginn sjálf- sögð afleiðing þessa lögmáls. Verðmætunum á ekki að skipta jafnt upp án tillits til mismunandi þarfa manna, heldur á hver að fá það, sem fullnægir eðlilegum þörfum hans, og ekkert þar fram yfir. Tökum óbrotið dæmi: Maður með slæma meltingu þarfnast aðeins fjórðungs úr pundi mjöls í brauð sitt, en annar með meltinguna í lagi þarf fimm pund. Báðir eiga að geta fullnægt þessum þörfum sínum: Sá fvrri fær fjórð- ung punds, sá síðari fimm pund. En málið mætti ekki levsast þannig, að háðir fengju sinn fjórðung punds hvor eða þá sín fimm pundin hvor. Slíkt væri ofheldislegt gjörræði. Til þess að lögmálið um jafna dreifingu fái að njóta sín, verður auðmaðurinn að líta á sjálfan sig sem ráðsmann frein- ur en eiganda þeirra auðæfa, sem honum hafa fallið i skaut
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.