Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 73

Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 73
EIMREIÐIN KUKL 185 Hinn ákveðni fundartími var kominn, og hvert sæti var skipað LUn alla kirkjuna. I innstu sætum, næst kórgrindum, sátu erindrekar hinna ýmissu safnaða. I>að voru menn og konur a óllum aldri, gamlir og gráskeggjaðir bændur, ungir menn og miðaldra konur. Allt fólk, sem alið var upp við þröngar trúar- skoðanir og hókstafsdýrkun. Allt jafnsannfært um, að ritn- lugin væri óskeikult guðsorð, sein hann hefði sjálfur ritað, eða látið rita, sinni útvöldu þjóð til blessunar og lærdóms og °Hum óbornum kynslóðum til hlýðnisfullrar eftirbreytni. Skrúðhúsdyrnar opnuðust innan að frá, og út um þær gengu Prestarnir hver á eftir öðrum — einn, tveir, þrír, fjórir, fimm, Sex» sjö —. Fremstur gekk forseti Samfélags Rétttrúaðra uianna, gráskeggjaður, öldurmannlegur og hvasseygður. Næstur h°uuin varaforsetinn, hávaxinn, grannleitur, alrakaður, en °furlitið loðbrýndur, með hvelft gáfulegt enni, djúpt liggjandi Höktandi gráblá augu, sem aldrei hvíldu fast við neitt. JÞá k°m gjaldkerinn, toginleitur maður með hökutopp, góðmann- legur fremur en gáfulegur. Þá ritarinn, ungur, glæsilegur, með hatt enni, rjóðan yfirlit og hrafnsvart hár, glampandi tinnu- ^k'kk augu, prestslegur og' heimslegur í senn. Hinir þrír voru allir ungir og óráðnir, en þó líklegir til atkvæða og afkasta, ei aldur og reynsla í þjónustu kirkjunnar félli þeim í skaut. korsetinn gekk í kórdyrnar, leit yfir söfnuðinn og tók til JUals; „Eins og að venju, viljum vér byrja störf vor í dag með 1)aen. Vér biðjum þig, drottinn, að þú stjórnir hugum vorum og' llluguni, svo að störl' vor og ályktanir megi verða þér til dýrðar velþóknunar. Veit þú oss djörfung og skilning til þess að 1)leyta eftir vilja þínum og boðorðum, bænheyr oss, þú eilífi kuð. Anien.“ Allur söfnuðurinn drap höfði, meðan forsetinn talaði, en er hann þagnaði, en forspil sáhnsins, er syngja átti á Gll'r bæninni, hljómaði í hvelfingu kirkjunnar, litu allir upp, °Pnuðu sálmabækur sínar, og er l'orspilið dvínaði, risu allir á ælur °g sungu tvö fyrstu erindin af sálminum 399: „Ó, herra guð! lát lijá oss mætast Iiitt heilagt orð og rétta trú.“ Að söngnum loknum reis forsetinn aftur á fætur og lýsti yfir )Xl» að þingfundur væri setlur og að nú yrði í drottins nafni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.