Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Side 74

Eimreiðin - 01.04.1941, Side 74
KUKL EIMHEIÐIN LSG lekið til umræðu og úrskurðar mál, sem hann vbnaði, að allir niundu fylgja með athygli. Hann ætlaði sér ekki að fara mörg- um orðum um þetta mál, það væri óþarfi, því varaforsetinn hefði framsögu í því og myndi gera Ijósa alla málavexti þess. Varaforsetinn stóð á fætur, leit yfir kirkjuna og lét augun hvarfla þar og hér um fullskipaða bekki. Ofurlítið ísmeygilegt bros lék um þunnar og fölar varir hans. Svo tólc hann til máls, og röddin var mjúk og sannfærandi: „Mínir kæru tilheyrendur! Eg hef tekizt á hendur að reifa mál í þessu drottins lnisi í áhevrn hans safnaðar, en málið er alvarlegs eðlis og hefur um hríð legið í vitund vorri eins og kaldur og hræðilegur skuggi. Og vér hefðum kosið — hefðum vér átt þess nokkurn kost —- að þurfa ekki að tala þau orð, sem framsaga þessa máls hefur i för með sér, en trúnaður vor við hinn sanna, óumbreytanlega og volduga drottin krefst þess, að orðin séu töluð, svo að vður megi verða kunn sú spilling og það ranglæti, sem óvinurinn plantar og gróðursetur í sálum þeirra, er ekki hirða að þræða liinn þrönga veg sannrar trúar og guðsdýrkunar — þann veg, sem einn leiðir til frelsunar og sáluhjálpar.“ Meðan varafor- setinn mælti siðustu orðin lét hann augun hvarfla yfir mörg hundruð starandi andlit, sem lotningarkennd forvitni hafði gagntekið. Svo þagði hann nokkur augnablik, en hóf svo ræðu sína á ný: „Einn af prestum kirkjufélags vors á hér til sakar að svara, sakar, sem er svo ótrúleg og ókristileg, að ég hika við að nefna hana því nafni, er næst liggur, svo ég ekki hneyksli þennan söfnuð — þetta trúaðra drottins barna samfélag. En til þess, að enginn gangi þess dulinn hvaða alvörumál hér er reifað, mun ég nota orð, sem ég vænti að gefi nægilega skýrt til kynna í hverju sökin er fólgin, og orðið er k u k 1.“ Vara- forsetinn þagnaði enn og leit yfir áhevrendur sína. Hann var að gefa síðustu setningunni tóm til að smjúga inn í vitund og skilning þeirra, er á hann hlýddu. Öll kirkjan var hljóð sem gröf — þarna var nýjung á ferð- inni, sein enginn vildi missa af að hevra. Menn sátu sem heill- aðir og biðu framhalds sögunnar. Svo tók varaforsetinn enn til máls: „Síðasta misserið hafa dularfullar og ískyggilegar sögur horizt frá einu prestakalli voru. Fyrst gátum vér ekki trúað, að sögur þessar hefðu við rök að styðjast, allra sizt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.