Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Qupperneq 75

Eimreiðin - 01.04.1941, Qupperneq 75
EIMREIÐIN KUKL 187 gatuni vér trúað, að nokkur prestur — vitandi vits — g'engi þannig af hinum rótta vegi, til að beygja kné sín fyrir höfðingja Qiyrkranna, hvers nafn vér skirrumst við að liera oss í munn. Ln þvi miður hefur tíminn leitt í ljós, að um hræðilega villu er að ræða, því hræðilegri sem sá, er villunni veldur, hefur gegnt ábyrgðarmikilli stöðu — ég leyfi mér að segja: hinni abyrgðarmestu, sem dauðlegum manni er á hendur falin. Þessi Prestur, er vera átti leiðtogi síns lýðs og hirðir sinnar hjarðar, liefur látið glepjast af vélabrögðum óvinarins, sem aldrei Jneytist á að legg'ja tálsnörur sínar fyrir syndugt hold. Þessi prestur hefur fallið frá hinni lifandi sáluhjálplegu 1111 > sem ein megnar að græða holdfúasár syndarinnar með blóði hins blessaða lambs, og hann hefur tekið að hoða og leggja stund á breytni og kenningar, sem leiða norður og niður 1 næturríki glötunar og guðsafneitunar. Hann hefur snúið baki hinum blessaða brunni hjálpræðis og svölunar, en leitað íulltingis þeirra myrkravalda, sem trúuðum ber að forðast Sem eld hrennandi. Hann hefur talið sér og öðrum trú um, að llann á dularfullan hátt geti læknað þau mein, er mönnunum l’jaka. Á þann hátt hefur hann viljað taka fram fvrir hendur hins almáttuga, en á því er enginn vafi, að þessar tilraunir eiu sprottnar af þeirri eitruðu rót, sem óvinurinn gróður- setur i sálum breyskra og villuráfandi manna, til að leiða þá 111 ireistinga og glötunar, á þann hátt að láta þá nota óheilbrigð meðul til framkvæmda þeirra hluta, sem drottinn einn hefur 1 eitinn til að framkvæma. í stuttu máli, þessi prestur hefur tieiið sig á vald freistarans og farið með kukl og forneskju, Sem öllum trúuðum er hneyksli og andstyggð. Allir munu skilja hver voði hér er á ferðum og hversu nauðsynlegt er að v(,nia i veg fyrir vöxt og viðgang þvíliks illgresis á akri kirkj- nnnar; þess vegna hefur stjórn þeirri, er forsvar hefur í Sam- mlagi Rétttrúaðra manna, komið saman um að bera fram fvrir P'ngið ályktun og vonar að fá hana samþykkta í einu hljóði, Gn u®ur en ályktunin er borin upp, þykir oss hlýða að lýsa 1 áheyrn þingsins, að nafn prestsins, er hneykslinu veldur, 01 Ih'andur Gestsson. Hann hefur um allmörg ár þjónað einum ‘ sof'nuðum vorum, en eins og öllum er væntanlega skiljan- e&h ieknr kirkjudeild vor enga ábyrgð á sig vegna breytni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.