Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 77

Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 77
eimreiðix KUKL 189 byrpst hingað til þess að vera vitni að auðmýkt minni og iðrun, vegna þeirra saka, sem á mig eru bornar, þá hefur það farið hina mestu erindisleysu. — Ég, Brandur Gestsson, sem uni mörg ár hef starfað í fátæku og erfiðu prestakalli og hef reynt að flytja söfnuði mínum huggun og andlega svölun, er nú á gamals aldri borinn galdri, því að þótt hinum tungu- 1njuka ákæranda hafi þótt betur hlýða að tala um kukl, — úl þess, eins og hann komst að orði, að hneyksla ekki þetta trúaðra drottins barna samfélag, — þá var hitt meining hans. I3að er af þessum þröngsýna embættisbróður talin óhæfa, að eo hef revnt, og með nokkrum árangri, að hjálpa sjúkum sál- uni til heilbrigði og hamingju, og talið, að sjálfur djöfullinn úafi blásið mér þessu í brjóst. — Ég sé það á yður, góðir til- úeyrendur, að ykkur er að verða órótt, en áður en ég geng ut héðan, vil ég rifja upp fyrir vður niðurlagsorðin í níunda °8 upphafsorð tíunda kapítula Mattheusar guðspjalls, en þau úljóða þannig: .Tesús fór uni allar borgirnar og þorpin, kenndi á samkundum kt'irra og prédikaöi fagnaðarboðskapinn um ríkið og læknaði hvers konar krankleika. En er liann sá mannfjöldann, kenndi hann í brjósti um þá, k'i að þeir yoru lirjáðir og tvístraðir eins og sauðir, sem engan hirði kafa. bá segir hann við lærisveina sína: Uppskeran er mikil, en verka- '"rnnirnir fáir, iiiðjið ]>vi herra uppskerunnar, að hann sendi vcrkamenn uppskeru sinnar. Og hann kallaði til sín þá tólf lærisveina sina og gaf l'eini vald yfir óhreinum öndum, til þess að reka þá ut og til þess að lækna h'ers konar sjúkdóma og hvers konar krankleika.“ ^etta vald ætlaðist Kristur til, að gengi i arf til þeirra, er kenna sig til nafns hans, en þessum arfi hefur kirkjan og Þjónar hennar glatað, og svo mjög er mætti þeirra og skilningi nftur farið, að nú eru þeir, sem glæða vilja trúna á þennan niatt, fyrirlitnir og útskúfaðir og þeim borið á brýn, að þeir furi með kukl og forneskju.“ ”Hann guðlastar!“ hrópaði fölleit kona, með vörtu á kinn- lnni, og henti á Bran(i Gestsson. — „Rekið hann út úr húsi dr°ttins,“ kallaði aldraður og harðleitur bóndi með rautt skegg a efri vör. — Brandur Gestsson hafði staðið þögull og rólegur, meðan konan og bóndinn gerðu sínar athugasemdir, en svo hélt hann áfram: ”Éf að bóndinn, sem fýsti ykkur til þess að reka mig út,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.