Eimreiðin - 01.04.1941, Qupperneq 77
eimreiðix
KUKL
189
byrpst hingað til þess að vera vitni að auðmýkt minni og
iðrun, vegna þeirra saka, sem á mig eru bornar, þá hefur það
farið hina mestu erindisleysu. — Ég, Brandur Gestsson, sem
uni mörg ár hef starfað í fátæku og erfiðu prestakalli og hef
reynt að flytja söfnuði mínum huggun og andlega svölun, er
nú á gamals aldri borinn galdri, því að þótt hinum tungu-
1njuka ákæranda hafi þótt betur hlýða að tala um kukl, —
úl þess, eins og hann komst að orði, að hneyksla ekki þetta
trúaðra drottins barna samfélag, — þá var hitt meining hans.
I3að er af þessum þröngsýna embættisbróður talin óhæfa, að
eo hef revnt, og með nokkrum árangri, að hjálpa sjúkum sál-
uni til heilbrigði og hamingju, og talið, að sjálfur djöfullinn
úafi blásið mér þessu í brjóst. — Ég sé það á yður, góðir til-
úeyrendur, að ykkur er að verða órótt, en áður en ég geng
ut héðan, vil ég rifja upp fyrir vður niðurlagsorðin í níunda
°8 upphafsorð tíunda kapítula Mattheusar guðspjalls, en þau
úljóða þannig:
.Tesús fór uni allar borgirnar og þorpin, kenndi á samkundum
kt'irra og prédikaöi fagnaðarboðskapinn um ríkið og læknaði hvers konar
krankleika. En er liann sá mannfjöldann, kenndi hann í brjósti um þá,
k'i að þeir yoru lirjáðir og tvístraðir eins og sauðir, sem engan hirði
kafa. bá segir hann við lærisveina sína: Uppskeran er mikil, en verka-
'"rnnirnir fáir, iiiðjið ]>vi herra uppskerunnar, að hann sendi vcrkamenn
uppskeru sinnar. Og hann kallaði til sín þá tólf lærisveina sina og gaf
l'eini vald yfir óhreinum öndum, til þess að reka þá ut og til þess að lækna
h'ers konar sjúkdóma og hvers konar krankleika.“
^etta vald ætlaðist Kristur til, að gengi i arf til þeirra, er
kenna sig til nafns hans, en þessum arfi hefur kirkjan og
Þjónar hennar glatað, og svo mjög er mætti þeirra og skilningi
nftur farið, að nú eru þeir, sem glæða vilja trúna á þennan
niatt, fyrirlitnir og útskúfaðir og þeim borið á brýn, að þeir
furi með kukl og forneskju.“
”Hann guðlastar!“ hrópaði fölleit kona, með vörtu á kinn-
lnni, og henti á Bran(i Gestsson. — „Rekið hann út úr húsi
dr°ttins,“ kallaði aldraður og harðleitur bóndi með rautt skegg
a efri vör. — Brandur Gestsson hafði staðið þögull og rólegur,
meðan konan og bóndinn gerðu sínar athugasemdir, en svo
hélt hann áfram:
”Éf að bóndinn, sem fýsti ykkur til þess að reka mig út,