Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 79

Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 79
eimreiðin Viðreisn Nýfundnalands. Eftir Steingrím Matthiasson. -í liossari þriðju og síðustu grcin Steingrims læknis Matthíassonar um Nýfundnaland gerir liann einkum að umtalsefni fjárhagsiega viðreisn nnasins eftir að scx manna stjórnarncfndin, scm Bretar scttu þar á lagg- lniar eftir f járhagshrunið, tók við stjórnartaumunuru. Xýfundnaland er i eftirfarandi grein, cins og hinurn fyrri, skammstafað Nfland. Ritslj.] í kringum 1850 voru Nflendingar komnir á legg seán litil, en einileg þjóð, og farnir að finna í sér fiðring til ýmissa fram- faka landi og lýð til heilla. Þeir stundu því upp við guð sinn. ,l® þeir mættu fá að ráða sér sjálfir og landið verða frjálst s,tnibandsland (Dominion) í Bretaveldi eins og Kanada. x ílíkt hnoss. Ó blessuð stund — að sjá og heyra sitt eigið ng, sitjandi á rökstólum, semjandi öll lög eftir þjóðarinnar eigin geðþótta. Þeim fannst Drottinn taka vel í þetta. Þess vegna ru Peir að ympra á því sama við herra sína og yfirboðara, ^nglendinga. Englendingar sögðu ,,well!“ og brugðust vel við. en komu málinu á dagskrá i parlamentinu. Og þar voru einn eða tveir skörungar, sem komu málinu í gegn í einum rykk. and varð frjálst sambandsland. Þetta var um sama leyti og ^lð ^siendingar fengum verzlunarfrelsi fvrir náð guðs og Dana. a frelsis- og mannúðarandi um löndin, og Danir máttu til. 'lð fengum ekki meira í það skipti, en Nflendingar fengu allt, ■ enr þeir vildu, í einu snarkasti, og hafa varla þurft að biðja nn neitt meira frelsi síðan. Þeir fengu sjálfstæðið, með frjálsu 'eldi í sérmálunum, en auðvitað ekki í þeim málum, sem °ru þeini of útlátasöm, eins og utanríkismál og hermál. Þar 'ÍU *)ezt að láta „ljónið“ ráða, og alltaf gott að eiga það að. 11 a 111 éti k;tu þeir að sjálfsögðu líf og limu og blóð úr öllum 1 llIn, et til ófriðar kæmi. Það var bara ævintýri og uppsláttur '’,'r *ltta Þjóð að vera með „ljóninu“. ,. . . slllttu máli sagt: Nflendingar fengu sjálfstæðið fljótt og ’istefnulítið (ólíkt öllu þrasinu okkar við Dani). Athugandi þ'e gott er að skilja hvor annan -— og tala sama málið,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.