Eimreiðin - 01.04.1941, Qupperneq 79
eimreiðin
Viðreisn Nýfundnalands.
Eftir Steingrím Matthiasson.
-í liossari þriðju og síðustu grcin Steingrims læknis Matthíassonar
um Nýfundnaland gerir liann einkum að umtalsefni fjárhagsiega viðreisn
nnasins eftir að scx manna stjórnarncfndin, scm Bretar scttu þar á lagg-
lniar eftir f járhagshrunið, tók við stjórnartaumunuru. Xýfundnaland
er i eftirfarandi grein, cins og hinurn fyrri, skammstafað Nfland. Ritslj.]
í kringum 1850 voru Nflendingar komnir á legg seán litil,
en einileg þjóð, og farnir að finna í sér fiðring til ýmissa fram-
faka landi og lýð til heilla. Þeir stundu því upp við guð sinn.
,l® þeir mættu fá að ráða sér sjálfir og landið verða frjálst
s,tnibandsland (Dominion) í Bretaveldi eins og Kanada.
x ílíkt hnoss. Ó blessuð stund — að sjá og heyra sitt eigið
ng, sitjandi á rökstólum, semjandi öll lög eftir þjóðarinnar
eigin geðþótta. Þeim fannst Drottinn taka vel í þetta. Þess vegna
ru Peir að ympra á því sama við herra sína og yfirboðara,
^nglendinga. Englendingar sögðu ,,well!“ og brugðust vel við.
en komu málinu á dagskrá i parlamentinu. Og þar voru einn
eða tveir skörungar, sem komu málinu í gegn í einum rykk.
and varð frjálst sambandsland. Þetta var um sama leyti og
^lð ^siendingar fengum verzlunarfrelsi fvrir náð guðs og Dana.
a frelsis- og mannúðarandi um löndin, og Danir máttu til.
'lð fengum ekki meira í það skipti, en Nflendingar fengu allt,
■ enr þeir vildu, í einu snarkasti, og hafa varla þurft að biðja
nn neitt meira frelsi síðan. Þeir fengu sjálfstæðið, með frjálsu
'eldi í sérmálunum, en auðvitað ekki í þeim málum, sem
°ru þeini of útlátasöm, eins og utanríkismál og hermál. Þar
'ÍU *)ezt að láta „ljónið“ ráða, og alltaf gott að eiga það að.
11 a 111 éti k;tu þeir að sjálfsögðu líf og limu og blóð úr öllum
1 llIn, et til ófriðar kæmi. Það var bara ævintýri og uppsláttur
'’,'r *ltta Þjóð að vera með „ljóninu“.
,. . . slllttu máli sagt: Nflendingar fengu sjálfstæðið fljótt og
’istefnulítið (ólíkt öllu þrasinu okkar við Dani). Athugandi
þ'e gott er að skilja hvor annan -— og tala sama málið,