Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 80

Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 80
192 VIÐREISN NÝFUNDNALANDS eimreiðin og eim betra eí' báðir aðilar eru í rauninni sömu þjóðar: litla þjóðin afkomandi hinnar og blóð af hennar blóði. En Nfland var of harðbalalegt og veðráttan of hryssingsleg til þess, að Englendingar vildu halda áfram að nema það. Þeir voru orðnir vandfýsnir, höfðu fengið margar frjósamari eyjar og lönd víðs vegar úti um heim. Nfland lokkaði þá ekki til búsetu framar. En engin nýlenda blessast, þar sem fólkið flýr burt í harðærum og ekki streymir nýtt að frá fósturjörðinni. Nýir landnemar þurfa stöðugt að koma og straumurinn að vera si- kvikur eins og lækur með rennandi blóði frá móður til fósturs. Og nýbyggjar þurfa að deila kjörum við landsins börn, efla atvinnuvegina og finna nýja, en láta ekki erlenda auðmenn og auðfélög hafa selstöðu eina og koma og rýja sig og fara svo burt jafnóðum með feitan feng. En svona urðu þvi miður afskipti Englendinga, þegar fram í sótti. Þeir bjuggu 6 daga siglingu í burtu og urðu erlend þjóð eins og hinar. Þeir náðu eignarhaldi á námum og skógum, verzlun og siglingu og létu Nflandsmenn basla við að tína upp mola og streitast við að veiða fisk. En Englendingar vildu ekki eta fiskinn, leiðin var of löng, og enginn hafði lyst á úldnum fiski né söltum í Liver- pool eða London. Nflendingar streittust samt við að fiska, hver í kapp við annan. Þeir kunnu ekki annað, og Spánverjar skömmtuðu þeim lítið verð fyrir of mikinn og illa verkaðan fisk. Sjálfstæðið var aldrei nema draumur og hillingar, og frelsið var þrældómur — af því að efnalega sjálfstæðið náðist aldrei. Rannsóknarnefndin og seinna stjórnarnefndin hafa skilið vel allan öfugganginn og útlistað hann fyrir enskum almenn- ingi. Englendingar styrkja nú stjórnarnefndina með virð- ingarverðum dugnaði til að koma nýjum rekspöl á allt atvinnu- líf i landinu og láta þjóðina sjálfa verða sem mest aðnjótandi gæða þess, fá verzlun og siglingar, skógarvinnslu og námu- gröft í sínar hendur, bæta og efla fiskframleiðsluna, kaupa skip og vélar. Skólaskylda er innleidd og margir skólar byggðir, lelög eru stofnuð, fiskifélög, landbúnaðarfélög, pönt- unarfélög og kaupfélög, samvinnufélög o. f 1., og mikill dugn- aður er hafinn til þess að rækta land og láta atvinnuleysingja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.