Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 84

Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 84
196 VIÐREISN NÝFUNDNALANDS eimreiðin skammta einum af öðrum þar til ekkert var eftir. Hver kirkn- anna vænti hjálpar sinna stjórnarmanna til að hreppa hin og þessi linoss, og varð úr endalaus reipdráttur. Hver flokkur hugsaði með öðrum orðum aðeins um sinn hag og gaf fjand- anum allt annað. Svona hafði lengi gengið, og smám saman komst illt álit. á alla, sem gáfu sig mikið við pólitík eða lifðu af þingmennsku og þvílíku. Vandaðir athafnamenn hafa þvi fyrir löngu hætt að bjóða sig til þingmennsku, og óhlutdræg stjórn hefur lengi ekki þekkzt, enda alls ekki talin æskileg af mörgum. Þannig segir nefndin frá — ineð hryggð í rómnum. Ríkisskuldirnar voru orðnar 101 milljónir dollara, en þur af hafði rúmur helmingur (52 millj.) safnast saman á síð- ustu 12 árum, 1920—19112, því á hverju ári var um 2 millj- dollara tekjuhalli, og ætið var lán tekið í kanadískum bönk- um, sem því svaraði. Stöðugt hafði fjölgað þeim fjölskyldum> sem kömust á vonarvöl, svo að fjórði hlutinn af öllu lands- fólkinu, eða 70000 manns, þáði ríkishjálp og var kominn a rikið. Því að í Nflandi fara menn á ríkið, en ekki á sveitina, af þeirri ástæðu, að þar eru engar sveitarstjórnir í landinu og heldur ekki hæjarstjórnir, nema aðeins i höfuðborginm> St. Johns. Ríkishjálpin var veitt í friðu, eins og lengi hafði tíðkazt þ. e. ákveðnum skammti af hveiti, tei, svinaketi og sirópi, °g samsvaraði sú hjálp í peningum 5 dollurum og 80 sentiuu á mann, á mánuði. En, eins og allir skilja, lifa menn ekkJ á mat einuin, enda var neyðin orðin sár hjá mörgum °S hörmung að sjá kla>ðleysi fólks og illan aðbúnað alian. Heil' brigðisástandið var af þessum ástæðum mjög slæmt víða. Her við bætisl mesta ólag á læknaskipun og heilbrigðismáluiU- Þegar ástandið fór að versna, fluttu margir læknanna :l* landi burt. Þeir fengu ekkert fyrir snúð sinn og gátu ekk1 þrifizt. Víða úli um landið var allt að 150—200 kilómeti'a leið lil næsta læknis, og sú leið oft ófær. Með öðrum orðuiU ógerningur að ná í læknishjálp í lífsháska, og hjúkrunar- konur voru fáar eða engar, sjúkrahúsin fá og dreifð og Iéleg> og allt eftir þessu. Atvinnuleysisstyrkurinn íor síðustu árin fram úr 1 millj011
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.