Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Side 90

Eimreiðin - 01.04.1941, Side 90
202 VIÐREISN NÝFUNDNALANDS eimreiðin an á og kom auðvitað hart niður á Nflandi eins og annars- staðar og flýtti fyrir hruninu þar. Má þá vel vera, að margur, sem áður var talinn auðugur, hafi snögglega tapað sínu, — eins þar í landi og víðar. Síðustu árin áður en Englendingar tóku við (þ. e. 1930— 1932) liafði þáverandi stjórn af ítrasta megni hert á sultaról þjóðarinnar — ef svo má segja — til að draga úr árlegum tekjuhalla ríkisins. Aðferðin var sú, eins og áður er sagt, að hæklca heina og óbeina skatta, draga úr framkvæmdum og kostnaði til opinberra þarfa, og ekki sízt að lækka laun starfsmanna ríkisins. Eins og geta má nærri, hlaut þetta að hafa spillandi áhrif á verzlun landsins. Reynslan varð sú, að framleiðsla og útflutningur uxu ekki að þvi skapi sem til var ætlazt, heldur þverl á móti. Það mátti því ekki húast við, að snögglega skipti um til batnaðar um verzlunina, þótt Englendingar kæmu til hjálpar. Vissulega batnaði þó, og nú má segja, að þess sjáist ljós dæmi á ýmsum sviðum. Heimskreppan gerði þann sama óleik Nf- landi og öðrum löndum, að verðfall varð á útfluttum vörum, en ýms innflutningsvara hækkaði. Framfarir byrjuðu á Nflandi um 20 árum á undan framför- um íslands. Ríkistekjur og ríkisskuldir uxu að sama skapi fyr á Nflandi. T. d. voru ríkisskuldir Nflands um 1880 komnar upp í 9 milljónir dollara, meðan á íslandi var engin skuld komin við útlönd og ríkissjóður lagði upp fé árlega í viðlaga- sjóð. Nú eru rikisskuldir Nflands um 100 milljónir dollara. Ríkisskuldir íslands eru í orði kveðnu taldar aðeins 46 millj. króna, en kunnugir fullyrða, að skuldir íslands og íslendinga við útlönd séu komnar fram úr 100 millj. króna. Hinsvegar má fullyrða, að Nflendingar skuldi ekki öðrum þjóðum framyfir það, sem sjálft rikið skuldar. Hér vaknar aftur spurningin: eru ekki auðæfi Nflands miklu meiri en íslands? — sbr. það, sem á undan hefur verið ritað. Svo mikið er víst, að Nflendingar hafa ekki enn komizt í hálfkvisti við íslendinga í hagnýtingu fiskimiða sinna og held- ur ekki hafa þeir sýnt landinu neinn verulegan sóma livað jarðrækt snertir, svo að landbúnaður þeirra er á fálmandi hyrj- unarskeiði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.